Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1956, Síða 51

Skinfaxi - 01.11.1956, Síða 51
SKINFAXI 147 4X100 m boðhlaup: Sveit Höfrungs 55,2 sek., sveit Grettis 55,9 sek. Fimmtarþraut: Emil Hjartarson, G., 2197 stig, Jón Fr. Hjart- ar, G., 2092 stig. 80 m hlaup: Jónina Jensdóttir, H., 12,2 sek., María Ólafsdóttir, H., 12,4 sek., Vilhelmína Sólbergsdóttir, S., 13,0 sek. 4X80 m boðhlaup: Sveit Höl'rungs 52,7 sek., sveit Grettis 54,7 sek. Langstökk: María Ólafsdóttir, H., 4,24 m, Jónína Ingólfs- dóttir, S., 4,07 m, Jónina Jensdóttir, H., 3,97 m. Hástökk: Helga Þórðardóttir, H., 1,18 m, Jónina Jensdóttir, H., 1,18 m, Jónína Ingólfsdóltir, S., 1,14 m. Kringlukast: Helga Þórðardóttir, H., 22,42 m, Jónína Jens- dóttir, H., 22,05 m, Maria Ólafsdóttir, H., 22,04 m. Kúluvarp: María Ólafsdóttir, H., 9,30 m, Helga Þórðardóttir, H., 9,23 m, Sigríður Ásgrímsdóttir, S., 8,70 m. Starfshlaup: 1. Bergsveinn Gislason, M., 2. Hjalti Þorvarðs- son, H., 3. Jón Fr. Hjartar, G. Kappsláttur, 150 m^: Oddur Jónsson, M., 11 mín. 12,2 sek. Lagt á borð: 1. Ingibjörg Hafberg, G., 2. Anna Valgeirs- dóttir, M., 3. Erla Ragnarsdóttir, G. Stigahæsti einstakl.: Emil Hjartarson, Gretti, 51 stig. Stigahæst félag: Grettir með 112 stig. KEPPNI MILLI HÉRAÐSSAMBANDA. Sunnudaginn 1. júli 1956 fór fram á Hólmavik keppni i frjálsum íþrótum milli Héraðssambands Strandamanna og Ungmennasambands Austur-Húnavatnssýslu. Úrslit í einstökum greinum: 100 m hlaup: Hörður Lárusson, H., 12,2 sek., Sig. Sigurðs- son, H., 11,4 sek., Ingim. Hjálmarsson, S., 11,6 sek. 1500 m hlaup: Pálmi Jónsson, H., 4,38,0 min., Hrólfur Guð- jónsson, S., 4,40,2 mín., Sig. Guðbrandsson, S., 4,58,2 min. Tími Hrólfs er nýtt Strandamet. . .Hástökk: Sig. Sigurðsson, H., 1,58 m, Kjartan Jónsson, S., 1,53 m, Ingim. Hjálmarsson, S., 1,48 m. Þrístökk: Sig. Sigurðsson, H., 13,20 m, Guðj. Magnússon, S., 12,82 m, Pálmi Jónsson, H„ 12,77 m. Kringlukast: Ingim. Eliasson, S., 37,24 m, Sigurk. Magnús- son, S., 37,14 m, Sig. Sigurðsson, H., 36,09 m. 400 m hlaup: Hörður Lárusson, H., 57,2 sek., Pálmi Jóns- son, H., 58,2 sek, Sigurk. Magnússon, S., 58,2 sek.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.