Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 55

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 55
SKINFAXI 151 Kristinsson, Umf. Self., 1,60 m, Eyvindur Erlendsson, Umf. Self., 1,60 m. 400 m hlaup: Þór Vigfússon, Umf. Self., 55,3 sek., Eiríkur Steindórsson, Umf. Hrunam., 57,2 sek. 1500 m hlaup: Eiríkur Þorg., Umf. Hrunam., 4,42,0 min„ Jón Gu'ðlaugsson, Umf. Gnúpv., 4,50,8 miu., G. Magnússon, Umf. Hrunam., 5,07,4 mín. Langstökk: Grétar Björnsson, Umf. Ölf., 6,36 m, Ingólfur Bárðarson, Umf. Self., 6,22 m, Sveinn J. Sveinsson, Umf. Self., 6,09 m. 5000 m hlaup: Eiríkur Þorg., Umf. Hrunam., 17,43,6 mín., Einar Jónsson, Umt. Hrunam., 18,48,2 mín. 4X100 m boðhlaup: A-sveit Selfoss 47,8 sek., A-sveit Ölf. 47,9 sek., B-sveit Self. 50,3 sek., B-sveit Ölf. 53,8 sek. Hástökk kvenna: Nína Sveinsdóttir, Umf. Self., 1,31 m, Ingi- björg Sveinsdóttir, Umf. Self., 1,20 m, Helga Magnúsdóttir, Umf. Hrunam., 1,20 m. Kúluvarp kvenna: Guðm. Auðunsd., Umf. Self., 7,87 m, Nína Sveinsdóttir, Umf. Self., 7,69 m, Áslaug Guðjónsdóttir, Umf. Ölf., 7,69 m. 80 m hlaup kvenna: Margrét Árnadóttir, Umf. Hrunam., 11,7 sek., Ingibjörg Sveinsdóttir, Umf. Self., 12,3 sek., Marta Gests- dóttir, Umf. Hrunam., 12,4 sek. Langstökk kvenna: Margrét Árnadóttir, Umf. Hrunam., 4,40 m, Ingibjörg Sveinsdóttir, Umf. Self., 4,30 m, Nína Svcinsdótt- ir, Umf. Ölf., 4,17 m. 4X80 m boðhlaup: Sveit Umf. Hrunam. 48,4 sek., Sveit Umf. Eyfellinga 51,3 sek., Sveit Umf. Ölf. 51,6 sek. Umf. Selfoss vann mótið, hlaut 85 stig. Næst var Umf. Ölfus- inga með 77 stig, þar af 52 stig fyrir sund. í knattspyrnu- keppni sigraði Selfoss Hveragerði með 4 mörkum gegn 3. Sig- urvegari i glímu varð Greipur Sigurðsson frá Ilaukadal í Bisk- upstungum. Veður var gott og áhorfendur margir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.