Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1956, Síða 55

Skinfaxi - 01.11.1956, Síða 55
SKINFAXI 151 Kristinsson, Umf. Self., 1,60 m, Eyvindur Erlendsson, Umf. Self., 1,60 m. 400 m hlaup: Þór Vigfússon, Umf. Self., 55,3 sek., Eiríkur Steindórsson, Umf. Hrunam., 57,2 sek. 1500 m hlaup: Eiríkur Þorg., Umf. Hrunam., 4,42,0 min„ Jón Gu'ðlaugsson, Umf. Gnúpv., 4,50,8 miu., G. Magnússon, Umf. Hrunam., 5,07,4 mín. Langstökk: Grétar Björnsson, Umf. Ölf., 6,36 m, Ingólfur Bárðarson, Umf. Self., 6,22 m, Sveinn J. Sveinsson, Umf. Self., 6,09 m. 5000 m hlaup: Eiríkur Þorg., Umf. Hrunam., 17,43,6 mín., Einar Jónsson, Umt. Hrunam., 18,48,2 mín. 4X100 m boðhlaup: A-sveit Selfoss 47,8 sek., A-sveit Ölf. 47,9 sek., B-sveit Self. 50,3 sek., B-sveit Ölf. 53,8 sek. Hástökk kvenna: Nína Sveinsdóttir, Umf. Self., 1,31 m, Ingi- björg Sveinsdóttir, Umf. Self., 1,20 m, Helga Magnúsdóttir, Umf. Hrunam., 1,20 m. Kúluvarp kvenna: Guðm. Auðunsd., Umf. Self., 7,87 m, Nína Sveinsdóttir, Umf. Self., 7,69 m, Áslaug Guðjónsdóttir, Umf. Ölf., 7,69 m. 80 m hlaup kvenna: Margrét Árnadóttir, Umf. Hrunam., 11,7 sek., Ingibjörg Sveinsdóttir, Umf. Self., 12,3 sek., Marta Gests- dóttir, Umf. Hrunam., 12,4 sek. Langstökk kvenna: Margrét Árnadóttir, Umf. Hrunam., 4,40 m, Ingibjörg Sveinsdóttir, Umf. Self., 4,30 m, Nína Svcinsdótt- ir, Umf. Ölf., 4,17 m. 4X80 m boðhlaup: Sveit Umf. Hrunam. 48,4 sek., Sveit Umf. Eyfellinga 51,3 sek., Sveit Umf. Ölf. 51,6 sek. Umf. Selfoss vann mótið, hlaut 85 stig. Næst var Umf. Ölfus- inga með 77 stig, þar af 52 stig fyrir sund. í knattspyrnu- keppni sigraði Selfoss Hveragerði með 4 mörkum gegn 3. Sig- urvegari i glímu varð Greipur Sigurðsson frá Ilaukadal í Bisk- upstungum. Veður var gott og áhorfendur margir.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.