Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 14
110 SKINF\XI I Jóii Guðmuiidsson lióuiii á Kópsvatni Þann 19. mai síðastliðinn andaðist Jón Guðmundsson bóndi á Iíópsvatni i Hruna- mannahreppi, og var jarð- settur að Hruna 26. sama mánaðar, að viðstöddu miklu fjölmenni. Jón var fæddur 19. apríl 1896 að Þórarinsstöðum i Hrunamannahreppi. For- eldrar hans voru Guðmund- ur Jónsson frá Syðra-Seli og Valgerður Bjarnadóttir frá Tungufelli í sömu sveil. Ungur að árum fluttist Jón að Kópsvatni með for- eldrum sínum, og þar varð síðan heimili hans til dauða- dags. Árið 1930 gekk hann að eiga Maríu Hansdóttur frá Bryðjuholti, gáfaða ágætiskonu, sem reyndist manni sínum samhentur og traustur lífsförunautur og bjó hon- úm gott heimili. Þau eignuðust þrjá mannvænlega syni, Guðmund, Bjarna og Magnús, sem allir eru enn heima í föðurgarði. Jón tók við hálfri jörðinni af föður sínum, á móti Guðrúnu systur sinni og manni hennar. Þótt Jón byggi síðan allan sinn búskap á hálfri jörð- inni, hafði hann gott og farsælt bú. Hann vann líka stöðugt að því að rækta og bæta jörðina og byggja upp öll hús, ásamt vönduðu íbúðarhúsi. Jón var ekki heilsuhraustur, og kannske hefur hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.