Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 10
106 SKINFAXI Félagsheimilið á Hvalfjarðarströnd Sunnudaginn 26. ágúst vai' vígt félagsheimili að Saur- bæ á Hvalfjarðarströnd. Þetta er mikið hús og vandað og er kostnaður við það orðinn 725.000 krónur. Rúm- mál hússins er 1630 m3, aðalsalurinn 16X8 m, leiksvið 6X8, ennfremur rúmgóður pallur fyrir veitingar, á lofti er fundarherbergi og bókageymsla en í viðbygg- ingu annarsvegar er eldhús en hinsvegar anddyri, snyrti- klefi og fatageymsla. 1 kjallara undir leiksviði er upp- hitunarklefi, búningsherbergi og geymsla. Húsið er hitað með loftblæstri. Vinna við húsið hófst 1953. Að byggingunni stóð Hvalfjarðarstrandarhreppur og Ung- mennafélagið Vísir. Formaður byggingarnefndar var Guðmundur Brynjólfsson oddviti á Hrafnabjörgum. Nú hefur þriggja manna húsnefnd tekið við stjórn hússins og er formaður hennar Halldór Sigurðsson, Olíustöðinni í Hvalfirði. Uppdrátt að húsinu gerði Gísli Halldórsson húsa- meistari. Yfirsmiður var Þorvaldur Brynjólfsson á Hrafnabjörgum. Húsið stendur á mel skammt austan við túnið í Saur- bæ. Lækur rennur milli hússins og túnsins og heitir Saurbæjará. Áin fellur þarna í þröngum gilskorningi og er lítill foss í henni skammt fyrir ofan húsið. Norðan v.ð húsið er rúmgott bílastæði, en þá tekur við melur gróðurlaus. Stutt er frá húsinu upp í skógivaxna Saur- bæjarhlíð og nær jafnlangt (um 500 m.) er niður að sjónum, ennfremur er viðlíka spölur heim að Saurbæ, dag. Héldum við til Stokkhólms. Okkar ferðalag var aðeins hálfnað. Við kvöddum hina norrænu vini okk- ar með þakklæti í huga. Frli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.