Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 56

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 56
152 SKINFAXI Síarísíþróttamót Xorðurlamla Það eru liðin 10 ár síðan stofuað var samband ungmenna- félaga Norðurlanda. í þessu sambandi eru nú öll ungmenna- félög og starfsíþróttafélög Norðurlanda. Stjórn þess skipa: Erik Jonsson, Svíþjóð, form., Jens Marinus Jensen, Danmörku, varaform., Alvar Linberg, Sviþjóð, ritari, A. Taivaila, Finn- landi, Y. Wasama, Finnlandi og Lars Kárvald, Noregi. Árlega gengst þetta samband fyrir „æskulýðsvikunni“, sem allir ungmennafélagar kannast nú orðið við. Þá gengst það jafnframt fyrir starfsiþróttamótum, þar sem Norðurlöndin keppa sin á milli í ýmsum greinum starfsiþrótta. Hið siðasta þessara móta og jafnframt það fyrsta, sem ís- lendingar taka þátt í, var haldið í Linköbing í Svíþjóð dag- ana 27.—30. september s.l. Svíar sáu um undirbúning og framkvæmd þessa móts og stjórnuðu þvi. Fórst þeim það hvort tveggja prýðilega úr hendi. Allir keppendur og leiðbeinendur liöfðu ókeypis dvöl móts- dagana í Linköbing. Þarna var keppt i 6 greinum: Dráttarvélaplægingu, dráttar- vélaakstri, vélmjöltun, trjáplöntun, þríþraut kvenna og mat- argerð. Keppendur voru 61. íslendingarnir tólcu þátt i þrem grein- um: dráttarvélaakstri, þríþraut og matargerð. Ragnlieiður Jónasdóttir, Árholti, Mosfellssveit, tók þátt í matargerð. Verkefnið var sítrónubúðingur og síldarréttur. Keppendur áttu að matbúa þessa rétti úr því hráefni, sem þeir fengu. Ragnheiður var hin fimmta i röðinni, en af blaðadómum og áhorfendum, sem við keppnina voru, mátti glöggt sjá, að Ragnheiður var sú, er langmesta athygli vakti. Hin rólega framkoma hennar og öruggu handtök, sem voru þó svo ólík handtökum liinna, héldu athygli áliorfenda allan tímann. Steinunn Ingvarsdóltir frá Þrándarholti í Gnúpverjahreppi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.