Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 23
SKINFAXI 119 munir, er hann gerði, sýna ljóslega, að hann var fá- gætur hagleiksmaSur, enda prýSilega aS sér i tré- skurði fornum og nýjum, íslenzkum og norrænum yf- irleitt. Var hann við framhaldsnám i sérgrein sinni erlendis árin 1919—’21. Er hann kom heim 1921 tók hann að kenna dráttlist, smíSar, tréskurð og hók- hand, einkum á ísafirði, en einnig annars staðar á landinu. Gerðist hann kennari við harna- og unglinga- skólann á ísafirði frá 1923 og var hann það til dauða- dags. Guðmuudnr gat sér ágætis orð í kennarastöðu og vildi hann glæða með nemendum sinum manndóm og fagrar dyggðir. Listamannsmetnaður hans var við- femur. Ef til vill að einhv.erju um of, þannig að kraft- arnir fóru nokkuð á dreif vegna félagsmálaamsturs og margvíslegrar greiðasemi, en fegursta listaverkið, sem Guðmundur frá Mosdal gerði, er mynd minning- anna, sem við vinir hans eigum af honum. Ilún er ekki í gullumgjörð upphefðar, auðs né valda, en hlý hjörtu hinna mörgu, er hann liðsinnti, munu varð- veita hana. Guðmundur var hjálpsamur maður og óeigingjarn hugsjónamaður, einstaklega góður sonur sinnar ágætu móður, ræktarsamur bróðir systkinum sínum og rek ég hér aðeins þau ástvinasambönd Guðmundar, sem inér er persónulega kunnugt um af kynnum mínum við hann sem vin og félagsbróður og hvað ástvini hans snertir sem sóknarprestur þeirra sumra og vinur og nágranni annarra af þeim. Guðmundur var einn fremsti „Vormaður íslands“. Likamlegt atgerfi eða ytri glæsileiki gerði hann ekki að foringja og brautryðjanda, en yfir honum var þó reisn gáfaðs manns, traustrar gerðar, af djúpri ósvik- inni rót íslenzkra, vcstfirzkra ætta, með reynslu og haráttu þjóðarinnar og þess landshluta, i hlóðinu, mál hennar á tungu, menningu hennar í liuga og hjarta og í höndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.