Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1956, Síða 50

Skinfaxi - 01.11.1956, Síða 50
146 SKINFAXl Bezta iþróttaafrek karla lilaut Hörður Ingólfsson fyrir 100 m hlaup, og bezta afrek kvenna Ragna Lindberg fyrir kúlu- varp. Stigahæsti maður mólsins varð Hörður lngólfsson, lilaut 3458 stig. Ólafur Ingvarsson lilaut 3431 stig. Veður var mjög hagstætt lii keppni þennan dag. — Áhorf- endur voru fáir. HÉRAÐSMÓT U.M.F. VESTFJARÐA 1956 var haldið að Núpi dagana 30. júní og 1. júlí. Undankeppni i íþróttum fór frm á laugardag. Á sunnudag kl. 14 setti formaður sambandsins, Halldór Kristjánsson, bóndi á Kirkjubóli, mótið með ræðu. Siðan fór fram úrslitakeppni í iþróttum. Sveinn Gunnlaugsson, skól-a- stjóri á Flateyri, flutti ræðu. Keppt var í mælskulist og áttust við flokkar sveita og kaup- túna. Sigruðu sveitamenn með 25.5 stigum gegn 24. Dansað var bæði kvöldin. Veður var mjög gott, mótið fjöl- sótt og fór hið bezta fram. Keppendur voru um 40 frá þcssum félögum: íþróttafél. Stefni, íþróttafél. Gretti, Umf. Mýrahrepps, íþróttafél. Höfr- ungi og Umf. 17. júní. Úrslit í einstökum greinum: Langstökk: Emil Hjartarson, G., 5,96 m, Viggó Björnsson, S., 5,65 m, Jón Fr. Hjartar, G., 5,56 m. Hástökk: Emil Hjartarson, G., 1,58 m, Jón Fr. Hjartar, G., 1,53 m, Hreinn Jóhannsson, S., 1,48 m. Þristökk: Emil Hjartarson, G„ 13,01 m, Viggó Björnsson, S., .11,66 m, Bergur Torfason, M., 11,46 m. Stangarstökk: Páll Bjarnason, S., 2,80 m, Hreinn Jóhanns- son, S., 2,70 m, Gísli Kristinsson, H., 2,60 m. Spjótkast: Jón Fr. Hjartar, G., 46,75 m, Hreinn Jóhannes- son, S., 43,60 m, Ól. Þórðarson, 17. j., 39,03 m. Kúluvarp: Ól. Þórðarson, 17. j., 13,99 m, Emil Hjartarson, G., 12,71 m, Hreinn Jóhannesson, S., 11,52 m. Kringlukast: Ól. Þórðarson, 17. j„ 36,40 m, Emil Hjartar- son, G., 33,51 m, Jón Fr. Hjartar, G., 28,99 m. 100 m hlaup' Emil Hjartarson, G., 12,3 sek., Jón Fr. Hjartar, G., 12,5 sek., Guðbjörn Björnsson, S., 12,5 sek. 1500 m hlaup: Viggó Björnsson, S., 5,6 mín., Emil Hjartar- son, G., 5,30,4 mín., Hjalti Þorvarðsson, H., 5,31 mín.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.