Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1956, Page 43

Skinfaxi - 01.11.1956, Page 43
SKINFAXI 139 Á þessum dæmum má sjá, að verkefni ungmennafélaganna eru næg, þau elzlu þeirra eru nú orðin meir en hálfrar ald- ar gömul en störf þeirra cru alltaf ný og tímabær. Ég minn- ist þess, er ég sé að félagar i Umf. Hegra hafa unnið saman að heyskap, að i einu ungmennafélagi, sem ég var kunnugur fyrir nokkrum árum, þótti sjálfsagt, ef erfiðleikar urðu á ein- hverju heimili, að Ungmennafélagið kæini til hjálpar. Hjálp- arstarfsemi er sterkur þáttur i starfsemi ungmennafélaganna. sá þáttur má ekki veikjast. Hér að framan hef ég rætt nokkuð ura störf og umhverfí tveggja Héraðssainbanda. í þetta sinn verður ekki farið lengra, en væntanlega verður framh. í næsta hefti Skinfaxa og tek- in fyrir einhver önnur félög og reynt að hafa sama hátt á, ekki aðeins sýnt líf félaganna inn á við, heldur einnig reynt að sýna svip og anda þess umhvcrfis, er þau starfa i. S. M. G.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.