Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1956, Page 52

Skinfaxi - 01.11.1956, Page 52
148 SKINFAXI 80 m hlaup kvenna: Helga Valdimarsdóttii’, S„ 11,5 selc., Hulda Sigurðardóttir, S., 11,6 sek., Kolbrún Zophoníasdóttir, H., 12,4 sek. Tími Helgu er nýtt Strandamet. Langstökk: Sig. Sigurðsson, H., 6,36 m, Sigurk. Magniisson, S., 6,18 m, Hörður Lárusson, H. 6,11 m. Kúluvarp: Sigurk. Magnússon, S. 12,68 m, Flosi Valdimars- son, S„ 11,81 m, Hörður Lárusson, H„ 11,70 m. Spjótkast: Sigurk. Magnússon, S., 56,75 m, Sig. Sigurðsson, H., 50,35 m, Ingim. Hjólmarsson, S. 39,80 m. Afrek Sigurðar er nýtt USAH-met. 4X100 m boðhlaup: Sveit A-Húnvetninga 50,4 sek. sveit Strandamanna 52,1 sek. Guðmundur Valdimarsson, KR, tók þátt í mótinu sem gest- ur, hljóp 100 m ó 11,1 sek., stökk 1,58 m í hástökki, 6,13 m i langstökki og 13,37 m i þristölcki. A-Húnvetningar unnu keppnina með 60 stigum, Stranda- menn hlutu 58 stig. Áhorfendur, sem voru fjölmargir, fylgdust með mótinu af miklum áhuga, enda var keppni jöfn og liörð og veður ágætt. HÉRAÐSMÓT UNGMENNASAMBANDS SKAGAFJARÐAR var haldið 16. og 17. júni 1956. Úrslit í einstökum greinum: 80 m hlaup kvenna: Uddrún Uuðmundsdóttir, T., 12,1 sek„ Svala Gisladóttir, H„ 12,3 sek. Langstökk kvenna: Oddrún Guðmundsdóttir, T„ 4,04 m, Svala Gísladóttir, H„ 3,82 m, Hildegunn Bieltvedt, T„ 3,80 m. 100 m hlaup: Ragnar Guðmundsson, H„ 11,8 selc., Þorvaldui’ Óskarsson, H„ 11,9 sek„ Stefán Guðnnindsson, T„ 12,3 sek. 400 m hlaup: Ragnar Guðmundsson, H„ 59,4 sek„ Jóharines Sigvaldason, H„ 60,0 sek„ Ingólfur Kristjánsson, H„ 60,7 sek. 1500 m hlaup: Jóhannes Sigvaldason, H„ 4,52,0 min„ Björn Sverrisson, H„ 4,52,2 mín„ Páll Pálsson, H„ 4,55,8 mín. 3000 m hlaup: Björn Sverrisson, H„ 10,31,9 min„ Páll Páls- son, H„ 10,34,1 min„ Sigurður Björnsson, G„ 11,35,2 mín. 4X100 m boðhlaup: Sveit Hjalta 52,5 sek„ sveit Tindastóls 53,8. Kúluvarp: Sigmundur Pálsson, T„ 11,61 m, Jóhannes Sig- valdason, H„ 11,18 m, Garðar Björnsson, H„ 10,61 m. Kringlukast: Sævar Guðmundsson, H„ 31,78 m, Þórður Stefánsson, H„ 30,89 m, Sigm. Pálsson, T„ 30,69 m.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.