Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1963, Blaðsíða 44

Skinfaxi - 01.11.1963, Blaðsíða 44
Reglur um tilhögun íþróttakeppninnar ó XII. landsmóti UMFÍ 1965 Samþ. á 23. sambandsþingi UMFÍ. Keppnisgreinar mótsins verða: Frjálsar íþróttir: Karlagreinar: 100 m hlaup, 400 m hlaup, 1500 m hlaup, 5000 m hlaup, 1000 m boðhlaup, langstökk, þrístökk, hástökk, stangarstökk, kúluvarp, kringlukast og spjótkast. Kvennagreinar: 100 m hlaup, 4x100 m boðhlaup, lang- stökk, hástökk, kringlukast og kúluvarp. 1 boðhlaup má hvert héraðssamband að- eins senda eina sveit. Sund. Karlagreinar: 100 m frjáls aðferð, 200 m bringusund, 800 m frjáls aðferð, 4x50 m boðsund (frjáls aðferð), 100 m baksund. Kvennagreinar: 100 m frjáls aðferð, 100 m bringusund, 400 m frjáls aðferð, 4x50 m boðsund, 50 m baksund. 1 boðsund má hvert héraðssamband að- eins senda eina sveit. Glíma. Knattspyrna. Handknattleikur kvenna. íþróttasýningar: Hópsýningar 1 leikfimi. Úrvalsflokkar karla og kvenna í leikfimi. Þjóðdansar. A. Frjálsar íþróttir: Keppni í frjálsum íþróttum fer fram báða dagana. Verður beitt forkeppni eða undankeppni og úrslitum eftir því, sem betur hentar keppendum og fyrirkomulagi dagskrár. Þátttökutilkynningar skulu vera komnar í hendur framkvæmdanefndar mótsins í síðasta lagi tíu dögum fyrir mót- ið. Hvert héraðssamband annist þessar til- kynningar, en annars stjórnir félaga, sem ekki eru aðilar að héraðssambandi. Öllum þátttökutilkynningum fylgi nöfn fyrirliða keppendahópanna. Hver þátttakandi hefur rétt til keppni í þrem íþróttagreinum og boðhlaupi. Þrjá keppendur má hver hér- aðssamband senda í hverja grein. Daginn fyrir fyrri keppnisdag skulu fyrirliðar íþrótahópanna og stjórenendur keppnisgreina ásamt starfsmönnum í- þróttakeppninnar mæta til fundar á móts- stað. Mótsstjórinn auglýsir tíma og fund- arstað nánar síðar. Á fundi þessum skulu bornar fram kærur vegna þátttöku- eða áhugamannareglna; þá verður og fram- kvæmt nafnakall og afhent verða númer keppenda, sem þeir bera á brjósti og baki í keppninni. Að loknum þeim fundi verða engar breytingar leyfðar, nema í boðsveit- um. Mjög rík áherzla er lögð á, að kepp- endur mæti á réttum tíma til keppni og beri númer sitt. Þá verða á þessum fundi afhentar tíma- setningar keppnisgreina, skipað niður í riðla, dregið um brautir, stökk- og kaströð. Nafnakall þátttakenda hverrar keppnis- greinar fer fram tíu mínútum fyrir hinn auglýsta tíma. Skulu þá keppendur mæta á stað, sem síðar verður auglýstur, og skulu þeir og starfsmenn ganga fylktu liði þaðan til keppnisstaðar. f öllum riðlahlaup- um flytjast 3 (ef sex brautir) eða 2 (ef 4 brautir) fyrstu menn úr hverjum riðli í næsta hlaup á eftir. 44 SKINFAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.