Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1963, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.11.1963, Blaðsíða 23
LÖG Ungmennasfélags Islands 1. gr. Sambandið heitir Ungmennafélag Is- lands. Skammstafað: UMFÍ. 2. gr. UMFÍ vinnur samkvæmt eftirfarandi stef nuskrá: Að sameina íslenzkan æskulýð um að vernda og efla sjálfstæði Islendinga á þjóð- legum menningargrundvelli. Takmarki sínu hyggst féagsskapurinn einkum að ná sam- kvæmt eftirfarandi starfsskrá: 1) Að hafa bindindi um nautn áfengra drykkja, vernda æskulýðinn gegn neyzlu þeirra og vinna að útrýmingu skaðnautna úr landinu. 2) Að vinna að því að klæða landið skógi og öðrum gróðri. 3) Að efla áhuga æskulýðsins fyrir að vernda og fegra móðurmálið og sinna sögu og bókmenntum þjóðarinnar að fornu og nýju. 4) Að efla heimilisiðnað og glæða með æskulýðnum tryggð og rækt við heim- ili sín, átthaga og ættjörð. 5) Að stunda íþróttir og halda landsmót, þar sem keppt er í íþróttum og störf og áhugamál félaganna kynnt. 6) Að efla í hvívetna fræðslu og uppeld- isstarf meðal æskulýðsins. Stuðla að því að unglingar geti notið framhalds- menntunar, hver við sitt hæfi, og að þeirra bíði lífvænleg atvinna að loknu námi. Að efla með æskulýðnum spar- semi, skyldurækni, vinnusemi og fórn- arlund. 7) Að efla þjóðlegt skemmtanalíf með menningarsniði. Halda uppi málfunda- starfsemi og hjálpa æskulýnðum til þegnlegs þroska með því að æfa hana við að rökhugsa þjóðnytjamál og vinna að framgangi þeirra. I þessu skyni séu haldin námskeið m. a. með samvinnu við skóla landsins. 8) Að vinna í anda friðar-, manngildis- og menningarhugsjónar kristindóms- ins. 9) Að styðja jafnrétti karla og kvenna. 10) Að vinna að náinni samvinnu við ung- mennafélög hinna Norðurlandanna og við æskulýð allra þjóða á grundvelli jafnréttis og sjálfstæðis. Fáni og merki UMFl er: Hvítbláinn og kjörorð: íslandi allt. 3. gr. UMFI skiptist í héraðssambönd. Þó geta einstök ungmennafélög innan héraðssam- banda, sem ekki eru aðilar í UMFl og einn- ig félög á svæðum, þar sem héraðssamband er ekki starfandi, gerzt aðilar að samtökum UMFÍ. Verði ágreiningur um það, hvar félag á að vera í héraðssambandi, sker sam- bandsstjórn úr. Lög héraðssambands og einstakra. félaga skulu vera í fullu samræmi við sambands- lög þessi. Inntökubeiðni héraðssambands eða félags í UMFl skal fylgja eintak af lögum þess. Sambandsstjórn úrskurðar inntöku. Hún hefur rétt til að víkja félög- um og héraðssamböndum úr UMFl, ef hún telur það nauðsynlegt. Hætti félag störfum, ber síðustu stjóm þess skylda til að gera stjórn UMFl grein SKINFAXI 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.