Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1963, Blaðsíða 9

Skinfaxi - 01.11.1963, Blaðsíða 9
er hér ekki lengur um mikinn mun að ræða. Skálholtsskólinn á að sjálfsögðu fyrst og fremst að vera íslenzkur, sprottinn upp af íslenzkum þörfum þessara hættulegu umbrotatímia, vélvæðingar landbúnáðar- ins, flóttans úr sveitunum, upplausnar gamalla menningarforma, síma, áætlunar- bila, flugsamgangna. Nóg er af vanda- málum. Tímarnir eru friðvana. Dvöl í lýð- háskóla er næði, íhugunartími, nýtt og gamalt getur tengzt saman og fótfesta myndazt í straumi tímans. Danir og Norð- menn eiga ekki að koma fram með neinar ráðleggingar. Leyfist mér að benda á, að fyrir daga austnorræna lýðháskólans átti Island sinn lýðháskóla, sem í þrengingum þjóðarinnar bjargaði henni andlega. Leyfist mér að benda á þýðingu ísilenzku kvöldvökunnar. Þar var um að ræða skemmtun, fræðslu og uppbyggingu fyrir alla á bænum. Þann- ig var sambandið við fortíðina varðveitt. Er of fast áð orði kveðið að segja, að kvöldvakan hafi varðveitt Isliand frá glöt- un? Er ég ferðaðist í sumar um Suður- land, kom ég að Keldum, ég sá ekki að- eins gamla skáiann frá tímum Snorra Sturlusonar, ég varð gagnteknastur af ioftinu frá 18. öld með sínum 7—8 tví- breiðum rúmum. Þar kom fólkið saman að iloknu dagsverki. Þar var rætt um dag- inn og veginn, en um fram allt lesið, ævin- týri í alþýðlegu formi, ísilendingasögurnar, ef ti:l vill Ellikvæði eftir Jón Hallsson (í Vísnabók), kvæði eftir Sigurð blind, allt Var þetta geymt í afskriftum uppi á hillu. ^ienn lásu líka Passíusálmiana og Vídalíns- Postillu. ... Ef þetta var ekki lýðháskóli veit ég ekki hvað hann er. Samfélag um Chr. Kold. andleg verðmæti, veraldleg og kristileg. Nú er kvöldvakan búin að vera á Islandi, útvarp er komið og eitthvað er um amer- ískt sjónvarp. Endurreisn þess er var meginatriði kvöldvökunnar, er það ekki Skálholtsskól- inn? Athvarf á eirðarlausum tímum fyrir æskulýð Islands, vígsla til samfélags um andlega fjársjóðu ættjarðarinnar, verald- lega sem kristilega.. Allir voru þátttak- endur í kvöldvökum gömlu bæjanna, og hver fékk sitt út úr þeim, samkvæmt ósk- um og þörfum hvers og eins, sumir skemmtun og dægrastyttingu, gamla spennandi ísilendingasögu, aðrir létu upp- byggjast af Vída'lín, margt í postillunni SK1N fax i 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.