Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1963, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.11.1963, Blaðsíða 3
Norrœni lýðháskólinn og Skálholt Norðurlönd eru eða hafa tíl skamms tíma verið ein um að eiga lýðháskóla. Orðið veldur erfiðleikum í íslenzku, vegna þess að þar táknar háskóli vísindalega kennslustofnun (universitas). En merk- ing orðsins er: Skóli fyrir fullorðna, eldri en 18 ára, sem miðar ekki við nein sérstök próf, né býr menn undir nein sérstök störf, heldur eru ungmenni þar um 6 mánaða skeið og reyna að átta sig á eigin getu og upplagi, eru, ef til vill, vaktir til andlegs lífs, til persónulegrar afstöðu, áður en hversdagslífið tekur við fyrir alvöru, en því fylgir að jafnaði sérnám í landbúnaði, iðnaði, fiskveiðum eða háskólanám. Margir telja slíkan frjálsan æskulýðs- skóla óþarfan. Það er rétt, að út á við veitir slíkur skódi engin réttindi, en inn á við —. Inn á við er mergurinn málsins. Að margra dómi getur það virzt óþarfi, tíma- sóun. En óþarfinn er oft það nauðsyiilega í mannlífinu. Það sem mestu máli skiptir er ekki dugnaður né gáfur, heldur hver viðhorf manna eru, skapgerð, eða eigum við að nota hátíðlegt orðasamband: and- legt líf, en það verður ekki skýrgreint sem sádarlíf og sálarfræðin nær ekki yfir það. En grundvöllur er það lýðháskólans. Hann hvílir á þeirri skoðun á manninum, að hann sé ekki aðeins líffræðilegt fyrirbæri, sem háð er umhverfi og aðstæðum, heidur eins og Grundtvig orðaði það: Tilraun Guðs með efni og anda (Kierkegaard sagði: þar sem tími og eilífð snertast). Manninum er í sjálfsvald sett, hvað hann lætur sér verða úr þessu. Viðfangsefni lýðháskólans er einmitt að vekja æskulýðinn til skilnings á slíkri sikoðun á manninum og láta hann sjálfan, óháðan, vdlja sér viðhorf, trú og stefnu. Að sjálfsögðu er svo tíminn einnig notað- ur til fræðsilu og þekkingarlegrar mennt- unar. „Fyrst er að lífga upp (þ. e. að vekja), síðan að upplýsa (að fræða),“ sagði Kristján Kold, stofnandi danska lýð- háskólans. Þar eð danski lýðháskólinn hefur að nokkru skapað anda norrænu lýðháskól- anna, sem að sjálfsögðu þróuðust á sér- stakan hátt í hverju landi, leyfi ég mér hér með að gefa stutt yfirlit yfir sögu hans, sem nú er orðin meira en 100 ára. Það var Grundtvig, sem þegar upp úr 1830 kom með hugmyndina að slíkum skóla fyrir fullorðna, sem síðar var kall- aður lýðháskóli og við hátíðleg tækifæri háskóla (,,universitet“). Flestir lýðháskól- arnir höfðu sumarnámskeið fyrir stúlkur, en nú eru þeir næstum allir samskólar. Lýðháskólahugmyndir Grundtvigs voru í nánu sambandi við baráttu hans gegn „svartaskóla", en því nafni nefndi hann menntaskólana og háskólann. Fornmennt- SKINFAXI 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.