Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1963, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.11.1963, Blaðsíða 14
stigahæst verður, pilti og stúlku, ókeypis far til 12. landsmóts UMFl. Þingið vekur athygli á því, að á. slíkum mótum fyrir börn og unglinga séu keppnisgreinar ekki yfir sex. Þingið felur stjórn UMFÍ að hlutast til um, að starfrækt verði æfingamiðstöð hjá hverju héraðssambandi í viku til 12 daga í júnímánuði 1964. Starfstíma stöðvanna verði þannig hagað, að sömu úrvals kenn- arar eða leiðbeinendur komi því við að starfa á tveim til þrem stöðvum. Fram- kvæmd þessi verði í fullu samráði við stjórnir héraðssambandanna. Þingið telur starfsíþróttir merkan þátt í menningarlegu starfi ungmennafélaganna, sem leggja beri mikla rækt við. Iðkun þeirra efli vandvirkni, starfsgleði og verk- menningu unglinga og stuðli að tæknileg- um framförum og vöruvöndun. Þingið hvet- ur því öll ungmennafélög til þess að gera starfsíþróttir að föstum lið í starfsemi sinni og telur hagkvæmt að samvinna geti orðið við félagssamtök atvinnuveganna og skóla landsins um vaxandi stuðning við leiðbeiningar í starfsíþróttum og keppni í þeim. Samþykkir þingið því að fela stjórn UMFÍ að skipuleggja leiðbeiningar í starfs- íþróttum þannig, að þær nái til sem flestra unglinga í landinu, enda treystir þingið á vaxandi fjárframlög til þessa menningar- máls. Þingið þakkar öllum einstaklingum og stofnunum, sem stutt hafa viðgang starfsíþrótta, ómetanleg framlög í þeirra þágu. I þeim felst viðurkenning á því að leggja beri áherzlu á þennan þátt til aukins þroska fyrir æsku landsins. Þingið leggur til, að á næsta landsmóti UMFl farí fram keppni í eftirtöldum starf síþróttum: 1. Lagt á borð og blómaskreyting 2 fl. 2. Ostafat og eggjakaka 2 fl. 3. Jurtagreining 2 fl. 4. Dráttarvélaakstur 1 fl. unglingar. 5. Gróðursetnin,g trjáplantna 1 fl. full- orðnir. 6. Búfjárdómar 1 fl. Stjórn og mótsnefnd heimilast þó að láta búf j árdóma fara fram á öðrum stað og tíma, ef hagkvæmara þykir. Ef keppni fer fram í tveimur aldursflokkum, skal yngri flokkur miðast við 20 ára og yngri, en sá eldri yfir 20 ára. Sé keppt í tveimur aldurs- flokkum, eru tveir þátttakendur hámark frá hverju héraðssambandi, en þrír ef um einn flokk er að ræða. Þingið telur að stefna beri að því, að haldin verði sjálfstæð starfsíþróttamót, enda verði keppnisgreinum fjölgað og þær teknar úr fleiri atvinnugreinum í samræmi við keppni hjá hinum Norðurlöndunum. Þingið þakkar ungjnennafélögum, sem unnið hafa við gróðursetningu í Þrasta- skógi, vel unnin störf og hvetur öll ung- mennafélög á landinu til að vinna vel að skógræktarmálum. Þingið leggur áherzlu á, að haldið verði áfram framkvæmdum við íþróttavöllinn í Þrastaskógi og að lokið verði við að jafna völlinn og sá í hann á næstkomandi vori. Þingið felur stjórn UMFÍ að athuga möguleika á, að komið verði upp greiða- sölu í Þrastaskógi á svæði því, sem Þrasta- lundur hafði áður og stefnt verði að því, 14 SKINFAX I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.