Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1963, Blaðsíða 38

Skinfaxi - 01.11.1963, Blaðsíða 38
SKÚLI H. NORÐDAHL: Norræna æskulýðsvikan á Vallalýðháskóla í júní 1962 Þar var frá horfið frásögninni, að Oiov Sandberg 'hóf framsöguræðu sína, sem hann kallaði ,,Idoler eller tumregler“. öðrum trú um að hann sé tökubarn af gyðingaættum. Þegar Andri féllir ástarhug til Barblin dóttur kennarans, hálfsystur sinnar, fá þau ekki að njótast þótt engin skýring sé gefin á því. Enginn bi;kar er tekinn frá þessum unga og efnilega manni, sem heldur áfram að vaxa með ógæfunni, unz hann mætir dauða sínum með krafti ofurmennis. Gyðingaskoðunin er eitt ægilegasta at- riði leiksins og þeim mun ægilegra sem það er sótt beint í ofboðsilegasta veruleika mannkynssögunnar, gyðingaofsóknir Þjóð- verja. Af eðlilegum ástæðum er ekki auð- velt að flytja gasklefa inn á svið í leikhúsi, en í þeim endaði það líf, sem s'lokknaði í mijllj ónatali á stríðsárunum án þess að mikill hluti mannkynsins breytti háttum sínum í neinu. Þetta er veruleiki, sem virð- ist undra fjarri hugum flestra íslendinga og þeir vilja flestir losna við að hugsa um. Þegar maður staldrar við að loknu leik- ári og rifjar upp það helzta, sem fyrir augu og eyru bar í leikhúsiunum, fer það ekki milli mála, að þau hafa vaxið með og af verkum sínum þannig að allir sann- gjarnir leiklistarunnendur mega vel við uma. Ólafur Gunnarsson. Það er ekki auðvelt að rekja eða endur- segja þetta gamansama erindi, og verður því ekki reynt. Líklega hefur hinn gamansami tónn orð- ið til þess að varpa sérlega skýru ljósi á það, hvernig þróun æskulýðsmálanna er á hinum ýmsu Norðurlöndum. Finnski um- ræðuhópurinn tók málið þeim tökum að slá öllu upp í grín. Kom síðan í ljós við frekari umræður, að æskulýðsvandamálin eru ekki orðin jafn augljós og áþreifanleg og að hugsanaheimur og lífshættir finnskr- ar æsku er ekki komið á það stig múgsefj- unar sem t. d. í Svíþjóð og Danmörku. Ef flokka skyldi Norðurlöndin eftir því, hve hin svokallaða ameríkanísering er langt komin, er röðin sennilega: Svíþjóð, Dan- mörk, ísland, Noregur og langsíðast Finn- land. „Ameríkanisering“ hefur verið kallað það fyrirbæri, að auglýsingatækni og verzl- unarmennska er orðið ráðandi um skö])un umgengnis- og neyzlunorma í þjóðlífinu. Vottur þess að framangreind röðun er nærri sanni er hugsjónaviðhorf og hegð- unarvenjur æskulýðs landanna og er æsku- lýðsstarfið það sjóngler, sem sýnir það Ijósast. Kjarni erindis 0. Sandberg var spurningin um það, hvort hægt sé að byggja æskulýðsstarfið á vissum þumal- fingurreglum um boð og bann eða hvort við verðum að lúta oki hinna auglýstu fyr- irmynda og tízkufyrirbærum auglýsinga- skrumsins. Fyrsta skilyrði til að ráða fram 38 SKINFAX I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.