Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1989, Qupperneq 10

Skinfaxi - 01.12.1989, Qupperneq 10
* Til ungmennafélaga Islands Hér kemur inngangsgrein í fyrsta tölublaði Skinfaxa fyrir 80 árum. Helgi Valtýsson ritar þessi orö, hvatningu til ungmennafélaga „Ungmennafélögin, sem sprottið hafa út um land alt á skömmum tíma, starfa öll í þessa átt á einvern hátt. Áhuginn er heitur. Viljinn góður. Mátturinn lítill. Samtökin erfið. - - - - Nú vill „Skinfaxi” lyfta undir bagga með ungm.félögunum og reyna af öllum mætti að bæta úr því, sem mest er ábótavant í starfi þeirra. Tengja saman félögin í sterka starfandi heild. Hvetja og stæla dug og afl til dáða. Vekja samúð og samhug og opna augun fyrir öllu því, sem gott er og fagurt. - Glæða sumarhug æskunnar. - Eigi mun af veita, því ísöld úlfúðar og sundurlyndis nístir nú land og þjóð. - - „Skinfaxi” heitir hann, og sól og sumaryl vill hann breiða yfir land alt. Bera kveðju milli ungm.félaganna. Og færa þeim fréttir af starfi voru víðsvegar um land. - Hann vill flytja þeim hvatarorð og leiðbeiningar um starf þeirra. Auðfúsugestur vill hann verða hverju ungm.félagi, og hverju heimili, þar sem efnileg æska er fyrir. Merki ungm.félaganna vill hann bera hátt. Svo þau gleymi eigi takmarki sínu né missi sjónar á því: að vekja og göfga ísl. æskulýð, styrkja hann og stæla. Starfsþráin er vöknuð sterk og heit. Mörg ungmennafélög starfa kappsamlega á fleiri vegu. Skógræktar- og íþróttaáhugi er alment að vakna og hefir þroskast stórkostlega á skömmum tíma. í þeim efnum hafa ungm.félögin myndað ný tímamót í sögu vorri. En áhugi um andlega þroskun, göfgun og gœðing! Hvern veg er honumfarið! Hannerþó undirstaðan. Hann er jarðvegur sá Jónas Jónsson Helgi Valtýsson Guðmundur Hjaltason er alt gott og göfugt ungm.starf á að spretta úr sem eðlileg afleiðing góðrar ræktunar. Á þessu atriði þurfa allir góðir ungmennafélagar að hafa vakandi auga, þareð vér stöndum hér miklum mun ver að vígi en grannþjóðir vorar. Þær eiga hinn velræktaða jarðveg og hið hlýja loft, er ungm.félagshreyfingin hefir þrifist svo vel í. Oss vantar þetta algerlega. Oss vantar gróðrarmagn það og lífsloft til framþróunar æsku vorri, sem lýðháskólarnir hafa skapað hjá grannþjóðum vorum. Þess vegna er og verður ungmennafélagsstafið svo erfitt hér á landi! Vér eruin sprotnir upp úr hrjóstrugum óræktarmóum íslenskrar alþýðumentunar, og nístandi norðanvindar afskifta- og skilningsleysis í þeim efnum, er lúta að þroskun og ræktun sálar og líkama æskulýðsins, hafa leikið oss svo hart, að margir bíða þess aldrei bætur. Oss má því eigi gleymast, að starf vort er: alvarlegt og erfitt starf, er ganga þarf að betur og rækilegar en öllum öðrum störfum, ef árangurinn á að verða góður og blessun á að fylgja. - Ungmennafélagsstarfið þarf að eiga hug og hjarta þeirra manna, er ætla sér - eða eiga - að vinna því gagn. Og auk þess þarf hver félagi og hvert félag að starfa með áhuga og þolgæði og gefast eigi upp, þótt móti blási. Merki vort blasir við heiðskíran himin. Það, er vér sjálfir höfum kjörið oss. Og táknað með tveim orðum: Islandi alt! H. V." 10 Skinfaxi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.