Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1989, Qupperneq 22

Skinfaxi - 01.12.1989, Qupperneq 22
„Þú hefir beðið mig um línur” Lesandi hefur oröiö. Þessi lesandi er Stefán Hannesson, kennari úr Skaftafellssýslu sem starfaði mikiöaö ungmennafélagsmálum ísínu héraöi. Hér má sjá aö þá, eins og nú, var kvartað yfir dugleysi, hugsjónaskorti og fleiru. „Þú hefir beðið mig um línur. Eg óska þér og þínum allrar farsældar á nýja árinu! Þínir eru allir þeir sem þrá sól og sumar. Helltu yfir þá geislum þínum og vermdu þá, ekki á tám og fingurgómum, það geta þeir sjálfir, en í hug og hjarta, það er síður á þeirra færi. Og lýstu þeim, vinur minn, ekki inn í ógöngumar - þangað er auðratað og þar er margur kominn, heldur yfir þær eða út úr þeim. Það verk þykir mér við þitt hæfí, og þú veitst, að þess er þörf Þurfamenn? Já! „Þurfamaður ert þú mín sál. þiggur af drottni sérhvert mál.” Það er, Skinfaxi hefir best þegið, það ver honum að veita og það vona ég hann veiti. Fréttir? — Það væri nú betur, að eg gæti sagt eitthvað í fréttum - eitthvað gott. Ungmennafélögunum líður vel. Að minsta kosti eru þau við þá heilsu, að þau geta sofið. Það er nú altaf mikilsvert. En hvort þau njóta svefns og matar vil eg ekki fullyrða, því vöxturinn gengur illa og ef held eg megi segja, aðþau lifi ekki í óhófi. - Þau eru sparsöm, spara krafta sína geyma fyrirætlanir og framkvæmdir, og mun orka tvímælis, hve hyggilegt það er. En þú sérð, að þau hafa nokkuð sér til afsökunar þegar skýrslumar Jú! „íslendingar viljum vér allir vera” eins og Fjölnismenn. En - viö viljum helst ekki hafa mikiö fyrir því. Og umfram alt ekki vera lengi. koma - með stóru eyðurnar. Framtíðarhugsjónir? Þú spurðir um þær. - Bíddu við! - eg er nú að leita að þeim. - - - Já. - - Jú! „Islendingar viljum vér allir vera” eins og Fjölnismenn. En - við viljum helst ekki hafa mikið fyrir því. Og umfram alt ekki vera lengi. Það væri svo gaman að ná þessu háleita takmarki á einum degi, að minsta kosti á einu ári. Við erum fljóthuga á milli dúranna, máttu vita. Og það er lífsmark með okkur, því þegar við höfum sofið sem lengst, þá vöknum við altaf við vondan draum og segjum, eins og í fyrri daga: „íslandi alt!” Samviskan er á bitanum og þá er nær að hugsjónin komist að stýrinu. Hún er nú háseti hjá okkur, þegar best lætur, en þann sess hefir Þuríður formaður líka einu sinni skipað, og flestir formenn. Stefán Hannesson Gera gis - - að ungmennafélögunum! Nei, blessaður vertu. Þér er alveg óhætt að sýna hverju einu einasta ungmenna landsins þetta háð. Eg skil þau svo vel, að þau „skynja andann” í því, og reiðast ekki sér til meins, og það er mér og þér fyrir mestu. En - „hin aldraða sveit” getur líka lesið Skinfaxa og notað þetta í vopn á æskuna, - það er satt. En hún, framsóknarfælan, afturhaldsandinn, ætti að minnast orða Skarphéðins: „Ger nú annað hvort, Þorkell hákur o. s. frv. - og sitja kyr á skák sinni. Því sérhvert ámæli í garð æskunnar um hirðuleysi um sinn eigin þrostka og fásinnu á að keppa að fögru marki, er skeyti til þeirra er í garðinn búa og þeirra er hælast um, er viðleitni ungra manna til framtaks, mishepnast. Lýðháskólamálið var einu sinni hér á ferð, kom og fór, án þess að festa rætur. Lifði á áformum, lenti í basli, varð innkulsa og fór utan - án þess að verða okkur að liði. Síðan hefi ég varla þorað að nefna þetta mál sínu nafni. En þar var ein hin ágætasta hugsjón á ferðinni, og eg hefi alt af talið æskunni lífsnauðsyn, að hún kæmist í framkvæmd. Og ungmennafélögin standa og falla með sínum hugsjónaþroska, - sínu andlega atgerfi. Sjálfar íþróttimar, líkamsmentun fjöldans er hugsjón einstakra manna. í 22 Skinfaxi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.