Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1989, Qupperneq 34

Skinfaxi - 01.12.1989, Qupperneq 34
Afmœlinu fagnað Þann 5. maí var haldið upp á 80 'æara afmælið fyrir böm og unglinga. Mættu yngri börnin en 12 ára frá k. 17 - 20. Haldið var uppi fjölbreyttri dagskrá með leikjum, leikritum, spumingakeppni, gátum, bröndurum og fleira. síðan fengu börnin sér að drekka og gæddu sér á kræsingum UMFA kvenna. Að lokum var stiginn dans. Allir skemmtu sér hið besta en um 130 böm mættu. Klukkan 21 hófst síðan dagskrá fyrir unglingana með ávarpi formanns, Guðbjargar Pétursdóttur. Síðan voru fluttar ræður frá fulltrúum allra deilda félagsins, þ.e. badminton, sund, frjálsar, knattspyma og kandbolti. Hver deild veitti nokkrum félögum úr sinni deild viðurkenningu. Næst var komið að tískusýningu sem drengir úr knattspyrnudeild sáu um. Þeir sýndu glæsilega takta við mikla hrifningu áhorfenda. að þessu loknu fengu allir sér hressingu og skemmtuninni lauk síðan með heljarmiklum dansleik sem stóð til klukkan eitt um nóttina. Um 130 unglingar mættu á skemmtunina. Þann 11. apríl var aftur á móti haldin afmælishátíð íHlégarði. Hún hófst kl. 20 og bauð stjóm UMFA gesti velkomna við innganginn en þeir voru tæplega 140 manns. Sal urinn var skrey ttur sögulegum munum úr 80 ára sögu félagsins og gafst gestum kostur á að skoða munina. Formaður félagsins Guðbjörg Pétursdóttir setti samkomuna og bauð gesti velkomna en því næst tók veislustjórinn Rúnar Björgvinsson við stjórninni. Hann kynnti „Glefsur ú sögu félagsins", sem Páll Aðalsteinsson flutti. Á eftir fróðlegu erindi Páls var komið að því að heiðra nokkra félaga. Grímur Norðdahl var hei ðraður og Grímur Norðdahl, gamall Aftureldingarmaður, var heiðraður sérstaklega, m.a. af Pálma Gíslasyni, formanni UMFI en Grímur hefur í gegnum tíðina unnið mikið staiffyrir ungmennafélögin. fékk hann gullmerki UMFA en það er fyrsta gullmerkið sem félaga er veitt. Grímur gaf félaginu innrammaða vísu eftir sig og 25 þúsund krónur. Næst var komið að kaffi en borðin svignuðu undan glæsilegurm veitingum kvenn í UMA. Eftir kaffið var gengið til dagsrkár. Fyrstur gesta ávarpaði Pálmi Gíslason, formaður UMFI, gesti. Hann gaf félaginu 3 skeið- klukkur af fullkomnustu gerð að gjöf, einnig veitti hann Grími Norðdahl viðurkenningu fyrir vel unninstörfí 12árhjáUMFÍ. Hannes Þ. Sigurrðsson,, varaforseti ISI, ávarpðaði einnig samkomuna. Jón Guðmundsson á Reykjum, rifjaði upp gamlar minningar og gaf félaginu my ndir af fyrstu ferð UMFA á hestum á Þingvelli. Ingólfur Árnason, rafvirkja- meistri og fyrrverandi formaður UMFA var einn þeirra sem komu í ræðustóláafmælinu. Hannminntist á lista yfir sérstaka styrktarfélaga en þessi listi hefur legið niðri í nokkur ár. Að loknu máli Ingólfs var þessi listi endurvakinn og skrifuðu fjölmargir samkomugesta sig á hann. Ræðumenn voru fleiri og fjölmargar aðrar gjafir bárust félaginu á þessu merkisafmæli sem of langt mál væri að telja upp hér. Á dagskrá kvöldsins var einnig söngur sönghópsins „Eins og átta". Fríða Rún Þórðardóttir, frjálsíþróttamaður , fþróttamaður ársins hjá félaginu, frjálsíþróttaþjálfari félagsins og leiðbeinandi skokkhóps í Mosfellsb, flutti fróðlegt erindi um starf og hlutverk félagsins í dag. Næst var komið að afheningu starfsviðurkenningar sem er í formi sérstaks bikars. Guðbjörg Péturs- dóttir, formaður UMFA, tilkynnti að sunddeild UMFA hlyti bikarinn í ár en sunddeildin hefur sýnt miklar framfarir undanfarið. Bikarinn er farandbikar sem sú deild innan félagsins hlýtur sem hvað best starfar á hverju ári. Guðbjörg formaður sleit síðan samkomunni með nokkrum orðum um miðnætti. 34 Skinfaxi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.