Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 39

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 39
HSÞ dagurinn í tilefni 75 ára afmælis héraössambands Hátíð á Laugum Það var mikið um að vera á Laugum í S-Þingeyjasýslu aðra helgi í nóvember síðastliðnum. Þá var haldið upp á það að 75 ár eru liðin síðan S-Þingeyingar stofnuðu með sér héraðssamband um ungmennafélögin í héraðinu. Stjórn HSÞ hafði tekið þá ákvörðun að halda ekki upp á afmælið með „hefðbundnum” hætti, þ.e.a.s. með kvölddagskrá, matarveislu og ræðuhöldum. Hugmyndin var sú að nota þetta tækifæri til að kynna sem flestum starfsemi HSÞ í dag og gefa öllum aldurshópum tækifæri til að njóta dagsins. Óhætt er að segja að það tókst afskaplega vel. Veðurguðirnir voru reyndar ekki á bandi héraðssambandsins og hefur það sjálfsagt eitthvað dregið úr aðsókn að Laugum þennan dag að fyrsta snjókoma vetrarins var þennan dag á Laugum með kulda og trekki. Menn héldu sig því innandyra. Aðaldagskráin var í íþróttahúsinu en einnig í kvennaskólahúsinu og Dvergasteini sem er eitt af húsum framhaldsskólans. En við látum myndir og texta hér á eftir tala sínu máli um daginn og það sem fólki var ofarlega í huga. Bridds er nokkuð vinsœlt í Þingeyjarsýslu og það var að sjálfsögðu tekið í spil. Formaður, HSÞ,Jón Freyr Benónýsson, og Gunnar Jóhannsson,framkvæmdastjóri HSÞ, skelltum upp frjálsíþróttaœfingu með krökkunum. Gamla glímukempan Kristján Yngvason var einn þeirra glímumanna sem sýndi á HSÞ deginum, hér tekur hann fast á í axlatökum. Skinfaxi 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.