Skinfaxi - 01.12.1989, Page 48
36. sambandsþing
Haldið 28. og 29.
október í Hlégarði í
Mosfellsbæ
UMFÍ
Já, það er svo sem ekkert sjálfgefið að það sé leiðinlegt á
þingum. Einar Ole Pedersen Jormaður UMSB, brosir mót
myndavélinni.
Þeir sem best þekkja til segja að
þetta þing hafi verið hið best sótta
frá upphafi. Heimildir segja í það
minnsta að fjöldi þingfulltrúa hafi
aldrei verið meiri.
Þingiðvarmerkilegtfyrirmargra
hluta sakir. Þar var t.d. tilkynnt um
úrslit í hugmyndasamkeppni um
skipulag og framtíðarnotkun
Þrastaskógar í Grímsnesi. Nánar er
sagt frá því máli hér annars staðar í
blaðinu en þess má geta að umræður
um það hver framtíð Þrastaskógar
eigi að vera hefur verið fastur liður á
UMFÍ þingum í fjölda ára. Nú er
stórverkefnið um Þrastaskóg komið
í fastan farveg og fyrir nýrri stjóm
UMFI liggur það verkefni að gera
einhverjarþærhugmyndirsem fram
komu í verðlaunatillögum um
skóginn að veruleika.
Þrjú ný ungmennafélög voru
klöppuð inn í samtökin á þinginu og
fengu þar með formlega aðild að
samtökunum. Þau eru
ungmennafélagið Óðinn í
Vestmannaeyjum, Ungmennafélag
Ný aðalstjórn UMFÍ, 1989 -1991. F.v. Pálmi Gíslason,Dóra Gunnarsdóttir,
P órir J ónsson .Sigurbjörn Gunnarsson, ÞórirHaraldsson, Kristján Yngvason
og Sœmundur Runólfsson. A nœstu síðu er listi yfir nýja aðal og
varastjórnarmenn UMFÍ.
48
Skinfaxi