Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 49

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 49
í aðalstjórn UMFÍ voru kjörnir: Þórir Jónsson, UMSB gjaldkeri Kristján Yngvason, HSÞ Dóra Gunnarsdóttir UÍA Sæmundur Runólfsson USVS ritari Þórir Haraldsson HSK varaformaður Sigurbjörn Gunnarsson UMFK í varastjórn voru kjörnir: Magndís Alexandersdóttir HSH Matthías Lýðsson HSS Flemming Jessen USVH Jóhann Ólafsson UMSE Formaður UÍA, notaðiþingið afhentiformanniHSÞ,Jóni Frey Benónýssyni, gjöfí tilefni af75 ára afmœli HSÞ. Akureyrar og ungmennafélagið Fjölnir í Grafarvogi í Reykjavík. Með félögum þessum eru félagar í ungmennafélagshreyfingunni orðnir yfir 40 þúsund talsins. Áður hefur verið sagt frá Fjölni og Ungmennafélagi Akureyrar hér í Skinfaxa og í þessu tölublaði er sagt frá Óðni. Samþykktar voru breytingar á reglugerð UMFÍ um skiptingu ágóða af lottói úttil þeirrau.þ.b. 240félaga sem eru íhreyfingunni um alltland og ríkti mikil eining um þessar breytingar. Húsbyggingarmál íslenskrar Getspár komu nokkuð til umræðu en voru ekki áberandi á þinginu. Kvöldið fyrir þingið hafði verið kynningarfundur á vegum ÍSÍ um þessi mál sem fjölmargir þinggestir höfðu sótt og rætt málin þar. Út um glugga þingsalarins gátu þinggestir virt fyrir sér landsmótssvæðið á Varmá þar sem 20. Landsmót UMFÍ verður haldið næsta sumar. Þar á meðal völlurinn nýi sem mikið hefur verið rætt um. Eftir að endanlega hafði verið gengið frá reglugerð um keppni á Landsmótinu var farið í skoðunarferð um svæðið. Landsmótsreglugerðin felur í sér að tekin verður upp keppni í fimleikum kvenna, sveitakeppni í golfioghestaíþróttum. Meðþessum greinum má gera ráð fyrir að fjöldi keppenda geti orðið allt að 3000 talsins. Nánar er sagt frá Landsmótinu á hinum hefðbundnu Landsmótssíðum hér annars staðar í blaðinu. Skinfaxi Allnokkrrar umræður urðu um Skinfaxa. Fram kom róttæk tillaga sem snerist um að gera blaðið að ársriti hreyfingarinnar sem kæmi mögulega út tvisvar á ári og yrði dreift ókeypis inn á hvert heimili á sambandssvæðinu. Síðanyrðigefið út fréttabréf ntánaðarlega. Miklar umræður urðu um þetta mál og sýndist sitt hverjum. Á endaum var samþykkt að stjórn skyldi skipa nefnd sem skoðaði þetta mál niður í kjölinn. Ný stjórn Ný stjórn Ungmennafélags íslands var kjörin á þinginu. Pálmi Gíslason var einróma endurkjörinn formaður. Nýir í stjórn eru varastjórnar-mennirnir Flemming Jessen frá Hvamstanga og Jóhann Ólafsson frá Ytra-Hvarfi í Svarfaðadal. Jóhann er formaður Ungmennasambands Eyjafjarðar. Þó stjórn UMFÍ sé skipt í aðalstjórn og varastjórn sitja varastjórnarmenn samt sem áður alla stjómarfundi sem aðrir stjórnarmenn. Sæmundur Runólfsson var kosinn í aðalstjóm en hafði áður verið í varastjórn. Úr stjórn gengu Guðmundur H. Sigurðsson frá Hvammstanga og Hafsteinn Pálsson úrMosfellsbæ. Hefðhefurmyndast fyrir því varðandi stjórnarmenn UMFI að reynt er að gæta þess að allirlandshlutareigiaðminnsta kosti einn fulltrúa í stjórninni. Stjórnin hittist á u.þ.b. þriggja mánaða fresti og fjallar um og tekur afstöðu til allra meiri háttar mála sem snertir UMFI. Áfyrstastjómarfundihverrar stjórnar er síðan skipuð framkvæmdastjórn sem hittist vikulega í Reykjavík og sér um hina daglegu stjórn ásamt framkvæmda- stjóra. í framkvæmdastjóm hafa verið skipaðir Pálmi Gíslason, formaður UMFÍ, Þórir Haraldsson varaformaður og Sigurður Þorsteinsson framkvæmdastjóri. IH Skinfaxi 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.