Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1989, Page 55

Skinfaxi - 01.12.1989, Page 55
I heimsókn hjá Umf. Stjörnunni Áfimleikaœfingu hjá Stjörnunni. Hún er ekki árennileg Stjörnuvörnin. Gunnar Einarsson, þjálfari Stjörnumanna, gaf út þann spádóm í lok ársins '87 í Skinfaxaviðtali að ekki vceri óraunhœft að œtla Stjörnunni Islandsmeistaratiti í ár. íþróttaskólifyriryngstu börnin erstaifrœkturá vegum Stjörnunnar í Garðabœ og telst það til undantekninga. Ungmennafélagið Stjarnan í Garðabæ er orðið stórveldi í íþróttunum í landinu, með aðstöðu sem hvaða félag sem er gæti verið hreykið af. Handknattleikurinn og knattspyrnan hafa fengið mest rúm í fjölmiðlum til þessa enda er meistaraflokkur karla í 1. deild í báðum þessum greinum. En það eru fleiri deildir í Stjörnunni þar sem starfið er blómlegt. Þar má nefna borðtennis, fimleika og karate. Skinfaxi 55

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.