Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1989, Page 57

Skinfaxi - 01.12.1989, Page 57
Gráðunin ífullum gangi. Um er að ræðafastmótaðar hreyfingar sem byggja á samhœfingu og ögun líkamans. Þorleifur. De Jong er með mikinn aga hér sem er mjög gott. Ég held það vanti dálítið mikið upp á það í mörgum félögunum.” Strákamir eru spurðir hvort þjálfunin og allt við karateið hafi breyst mikið frá því þeir byrjuðu að æfa. Þeir svara því til að nú séu þeir famir að keppa meira. „Við fórum til dæmis til Hollands í sumar á Evrópumót. Það var í fyrsta sinn sem við förum erlendis til keppni. Okkur gekk ekkert sérstaklega vel. Einnokkarnáðibronsi. Enþettavar mjögspennandiogskemmtilegt. Við kepptumíhópkata. Þáemþrírsaman sem sýna.” Ætla þeir að ná gráðuninni? Svörin verða misjöfn en þeir eru bjartsýnir. IH S kin faxi óskar lesendum sínum gleðilegra jóla og farsœls komandi árs. Skinfaxi 57

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.