Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1989, Qupperneq 65

Skinfaxi - 01.12.1989, Qupperneq 65
Akureyrar og starfrækja hana þar. Það yrði fljótt orðið ansi mikið dýrara en að byggja sérhæft húsnæði í Reykjavík. Svo á nú íslensk Getspá ekki nema u.þ.b. 54 prósent í þessu húsnæðisemveriðeraðbyggja. Það var líka áberandi í umræðunni að ekki hafa verið kynnt nógu vel þau áform að byggja þetta húsnæði. Það er aftur hlutur sem snertir ekki okkur hjá íslenskri Getspá heldur er það mál eignaraðilanna.” Sigurður heldur áfram og viðurkennir að þessi umræða hafi pirrað sig dálítið, einkum vegna þess að hún byggðist svo oft á vanþekkingu. Mikil áhætta „Það er alveg hægt að segja sem svo að það þurfi ekki að byggja nýja aðstöðu fyrir starfsemi íslenskrar Getspár. Þó sú ákvörðun verði tekin að vera áfram í þessu húsi myndi ekki allt hér eyðileggjast næstu daga. En þá verða menn að spyrja sig hversumiklaáhættueigiaðtaka. Og hún er mikil. Það hljóta dæmin um lekann sem ég nefndi áðan að sýna. Bilun í þreföldum potti Tökum annað dæmi, það kælikerfi sem við erum með hér fyrir þessar stóru tölvur. Kælikerfið er keyrtá 80 % álagi. Hvaðeigumvið að gera ef það bilar? Segjum sem svo að það gerist á laugardegi, þrefaldur pottur í gangi, kælikerfið bilar og allt er stopp. Égerhræddur um að þáyrði farið illa með fjármuni. Viðkomum baraekki varakerfi fyrir í þessu húsnæði. Eins og ég sagði getur næstum hvenær sem er orðið héreyðilegging upp á tugi milljóna króna. Eigum við að taka þá miklu áhættu að vera hér áfram og segja sem svo; Við reddumþessu. Mérfinnstviðeigum ekki að gera það þegar um er að ræða svonadýranbúnað. Hvenærlendum við í þeirri aðstöðu að geta ekki bjargað okkur úr því klandri sem við erum komin í? Ég vil ekki hugsa þá hugsun til enda”, segir Sigurður að lokum. IH Lottóinnrás í Danmörku Þaö kom dönskum tippurum á óvart en dönsku getraunirnar stóöust mjög vel lottósins í Danmörku sem hófst þar í september. Spilagleðin jókst um 40% í tímariti dönsku ungmenna- samtakanna, Ungdom og idrœtt, var nýlega sagt frá því að þegar 5 vikur voru liðnar af danskri lottótilveru, voru handhafar getrauna og lottós strax komnir með jólastjömur í augun, allt gekk í haginn. Samtal hafði spilagleði danskra aukist um heil 40 % við tilkomu lottós. Efþessi þróun heldur áfram fáþau samtök sem að danska lottóinu aukið fjármagn í fjárvana starfsemi sína, auk ríkisins sem tekurskatt af lottóinu og er gert ráð fyrir að hann verði um það bil 400 millljónir danskar á ári. Áður en lottói í Danmörku var hleypt af stað sögðu menn að með svartsýni mætti reikna með 30% aukningu á spilagleðinni umræddu. Ef menn væru bjartsýnir var gert þráðfyrir50%aukningu. Aukningin er nú 40 % og allir eru ánægðir. Þar Danskir tipparar eru ánægðir með sinn hlut. í landi er nú leikið fyrir 30 milljónir króna í getraunum. í lottóinu er leikið fyrir um 12 milljónir króna á viku. Nýir viðskiptavinir Kannanir hafa eindregið gefið til kynna að lottóið hafi dregið að nýja viðskiptavini, þessar kannanir segja ennfremur að þeir séu fyrst og fremst kvenkyns. Harðirtippararhafahins vegar, ef marka má kannanir, bætt nokkrum lottóröðum í hin vikulegu innkaup. Með tilkomu lottósins hafa bæst nýir aðila í þann hóp sem fær ágóða úr þessum leikjum. Það voru ungmenna- og íþróttahreyfingin ásamt menntamálaráðuneytinu sem fengu ágóða úr getraunum en nú hafabæstviðýmissamtök semvinna að mannúðarmálum. Metár hjá tippurum Síðasta reikningsári hjá getraununum lauk íjúlí síðastliðnum og þá kom í ljós að sett hafði verið met í umsvifum. Alls var leikið fyrir rúmlega 1,5 milljarða króna. Það er tæplega 4 % aukning frá metárinu 1987-'88. Af þessari upphæð fékk ungmenna- og íþróttahreyfingin 16,9 % eða 239 milljónir króna. Það eru hinir heppnu í spiliríinu sem geta kannski glaðst mest því 45 % fara í vinninga. Fjármála- ráðherrann danski getur líka brosað ofurlítið því 14,8% af lottóinu fara í skatta auk skatta af vinningum. Áfram með þá sem geta glaðst, kaupmenn sem hafa sölukassa græddu að meðaltali 41.000 krónur á sölu getrauna á fyrrnefndu reikningsári. Og danskir afreks- íþróttamenn fengu 39 milljónirkróna á þessu reikningsári í sinn sjóð. IH Þýtt úr dönsku . Skinfaxi 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.