Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1989, Page 68

Skinfaxi - 01.12.1989, Page 68
félagforystufólk að sína samstöðu og gótt fordæmi meðþví að hittast við íþróttaiðkun og draga með sér fríðan hóp fólks á öllum aldri að heiman. Egilstaðamaraþon er alþjóðlegt hlaup og hafa erlendir aðilar mætt til leiks auk áhugafólks sunnan af landi. Stefnt er að því að halda hlaupið framvegis fyrri hluta sumars, þanning verður það kærkonin viðbót við Reykjavíkurmaraþon þanning að hver viðburðurinn styður hinn. Egilsstaðabær er á öðru verðurfarssvæði en t.d. Reykjvaík og liggur í grösugri sveit langt inni í landi. Samgöngur eru góðar t.d. gáfu Flugleiðir 50% aflátt af fargjaldi þátttakenda í Egilstaðamaraþoni s.l. sumar og getur fólk flogið til ogfrá samdægurs. Ferjan Norræna gefur möguleika á þátttöku frá Norðurlöndumun að ekki sé minnst á millilandaflugvöllinnv sem tekin verur í notkun innan tíðar. Egilsstaðamaraþon er framtíðarverkefni ungmenna- og íþróttafélaganna á Austurlandi á þágu allra sem njóta viðja samveru og skemmtan með þátttöku í hollri hreyfingu. Baráttukveðjur Hermann Níelsson. 68 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.