Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1944, Page 32
Ef miðað er við útgjaldaupphæðir árið 1938,
hafa helztu útgjaldaliðir skipa félagsins hækkað
þannig fyrir árið 1942:
Vátryggingargjöld um 1532% (aðallega stríðs-
vátrygging og trygging skipshafnar). Ivaup skips-
hafnar, fæði og vinna við fermingu og aífermingu
um 407%. Aðgerðir og viðhald um 334%.
lleildarútgjöld skipanna hafa hækkað samtals
um 304% eða rúmlega fjórfaldast, en tekjur
þeirra liafa hinsvegar aðeins aukizt um 206% eða
rúmlega þrefaldast.
Brúarfoss.
Guðmundur Vilhjálmsson lét blaðinu í té sam-
anburð á rekstri Lagarfoss í fyrri styrjöld árið
1918, árið 1938 og árið 1942. Lítur sá samanburð-
ur þannig út:
„Lagarfoss“ er eina skipið af skipum þeim, sem
félagið á nú, sem er fullkondega sambærilegt, að
því er snertir gjöld og tekjur, þar eð hann sigldi
allt útgjaldahæsta stríðsárið fyrra (1918) og' einn-
ig nú. Til samanburðar er hér einnig getið gjalda
og tekna árið 1938, sem telja má síðásta eðlilega
árið fyrir þetta stríð.
1918 1938 1942
Vátryggingargjöld .... 204 þús. 42 þús. 623 þús.
Ivaup skipshafnar, fæði,
•vinna við fermingu og
affermingu o.s.frv. . . 111 - 202 — 895
Kol ..................... 215 — 86 - 257 —
Aðgerðir og viðhald .. 24 — 22 — 229 -
Heildarútgjöld þessa skips voru árið 1918 671
þús. kr., en 1942 2 millj. 202 þús. kr. (1938 voru
þau 465 þús. kr.).
Tekjur voru aftur á móti 1 millj. 201 þús. kr.
árið 1918, en aðeins 1 millj. 358 Jvús. kr. árið 1942
(1938 voru þær 372 þús. kr.). Þetta hefir því snú-
ist þannig við, að í stað þess að árið 1918 er á-
góði gf rekstri skipsins 543 þús. kr., er tap á
rekstrinum, sem nemur 825 þús. kr. árið 1942.
Siglingar skipsins voru svipaðar hvað mílu-
fjölda snertir, og nam kostnaður fyrir liverja
siglda sjómílu 1918 kr. 24.73. 1938 var liann kr.
14.98, en 1942 er kostnaðurinn kr. 90.70.
Tekjur skipsins reiknaðar á sama hátt eru 1918
kr. 44.28, 1938 lcr. 12.00 og 1942 kr. 55.95 fyrir
hverja siglda sjómílu.
í þessu sambandi má til samanburðar geta Jvess,
að á fyrsta reikningsári félagsins 1915 voru öll
útgjöld þess kr. 393.525, árið 1938 eru þau kr.
4.125.109, en árið 1942 nema gjöldin 37.616.124.
Tekjurnar voru hins vegar árið 1915 kr. 495.243,
árið 1938 kr. 4.662.700, en árið 1942 kr. 38.154.957.
Fleiri samkeppnishæf skip.
— Við þurfum að eignast ný skip. Og rekstur
þeirra þarf að geta keppt við skip annara þjóða.
Eg tel flutningaþörfinni naumast fullnægt fyrr en
við höfurn fengið 5 skip til viðbótar. Þau þurfa
að vera 2—3000 tonn að stærð. 3000 tonna skip
eru hæfileg til Ameríkuferða fyrir okkur, en 2000
—2500 tonna í styttri ferðir. Þair þurfa öll að hafa
meiri eða minni frystiútbúnað.
—• Verðið á Jveim í
— Gera má ráð fyrir, að Jvau kosti aldrei minna
en 4-—5 milljónir hvert eftir stærð. Það er ekki
há upphæð, þegar t. d. er tekið tillit til þess, að
flokkun á Lagarfossi kostar 1 þá milljón nú.
Selfoss.
Það er eitt, sem ég vil sérstaklega taka fram,
segir G. Vilhj. að endingu.
Hjáróma raddir hafa heyrst um Jvað. að Eim-
skipafélagið geti ekki lengur talizt eign þjóðariim-
ar. Eru Jvessir menn, sem Jvví halda fram, að gefa
í skyn, að einhverjir fjársterkir nienn hafi keypl
upp hluti í félaginu, og með því öðlast þar meiri
yfirráð, en æskilegt geti talizt.
Hluthafar voru flestir árið 1919. Þá voru Jveir
14.609. Við síðustu áramót voru Jveir 13.797. Þeini
hefir því á liðnum 24 árum fækkað um 5%. En
32
VlKlNGUR