Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Blaðsíða 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Blaðsíða 12
Benedikt Alfonsson (t.h.) Stýrimannaskólakennari ræðir við Sigurð Árnason skipherra í eftirlitsflugi á TF Sýn 19. ágúst 1980. aðstoða eftir því sem hægt er. Við erum alltaf með tvo gúmbáta með okkur, sem hægt er að henda nið- ur, af nauðsyn krefur. Björgunar- flugu er annar aðalþáttur starf- semi fiuggæslunnar. Hvemig er verkaskipting um borð í flugvélinni? Skipherrann ræður ferðinni en leggur þó alltaf fyrir flugstjórann hvað hann ætlar að gera hverju sinni. Flugstjórinn segir svo til um hvort hann treystir sér til að fram- kvæma hugmyndir skipherrans eða ekki. Það geta oft verið vissir annmarkar á þeim og er þeim þá breytt í samvinnu við flugstjórann. Ef við tökum þetta flug sem dæmi, þá læt ég siglingafræðinginn, sem er stýrimaður frá Landhelgisgæsl- unni, vita hvað ég ætlast fyrir. Hann sér síðan um alla siglinga- fræði í fluginu. Gefur flugstjóran- um upp staði og stefnur og áætl- aðan komutíma á þennan eða hinn staðinn í fiskveiðilögsögunni. Landhelgisgæslan hefur tekið að sér að sjá um öll fjarskipti við vél- ina eftir að hún er kominn niður úr þeim hæðum, þar sem flugstjórn hefur afskipti af flugi hennar. Við erum ekki sjaldnar en á 30 mínútna fresti í sambandi við stjórnstöð Gæslunnar, yfirleitt oftar. Þennan þátt annast loft- Frysting sjávarafurða Saltfiskverkun Skreiðarverkun. ÍSHÚSFÉLAG ÍSFIRÐINGA Eyrargata 2—4. P.O.Box 122 — Sími 94-3870, ísafirði. — Símnefni: ÍSHÚSFÉLAG 12 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.