Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Blaðsíða 21
Friðrik Sigurðsson: Nor-Fishing ’80 Dagana 11.—17. ágúst sl. var haldin í Þrándheimi í Noregi, all umfangsmikil sjávarútvegssýning sem bar nafnið „Nor-Fishing ’80“. Skipuleggjendur sýningarinnar voru sjávarútvegsmálaráðuneyt- ið/fiskimálastofnunin annars veg- ar og Noregs Varemesse hins vegar. Þetta er í áttunda sinn sem sýning af þessu tagi er haldin í Noregi en áður hafa verið haldnar sýningar í Bergen 1960, Þránd- heimi 1965, 1969, 1972, 1974, 1976 og í Osló 1978. Sýninguna setti Hallstein Rasmussen fiskimála- stjóri en auk hans talaði Odvar Nordli forsætisráðherra. Fjöldi sýningaraðilja var tæp- lega 200 og skiptust þeir þannig; Noregur 80, Vestur-Þýskaland 3, Svíþjóð 4, ísland 3, Austurríki 2, Finnland 2 og önnur lönd færri. Fjöldi framleiðenda var rúmlega 400 og skiptust þeir þannig: Noregur 142, Vestur-Þýskaland 52, England 41, Norður-Ameríka 35, Svíþjóð 33, Danmörk 25, Japan 23 og önnur lönd mun færri. Skipuleggjendur sýningarinnar áttu von á um 20.000 gestum úr sjávarútveginum. Von var á gest- um frá m.a. eftirtöldum löndum: Mexikó, Perú, Argentínu, Thai- landi, íslandi, Spáni, Englandi, Nígeríu, Norður-Ameríku, Ind- landi, Tanzaníu og Mosambique. Á síðustu sýningu sem haldin var í Þrándheimi komu gestir frá 43 löndum. Fátt stórkostlegra nýjunga gaf hér að líta, enda skammt síðan World Fisheries Fair var haldin í Kaupmannahöfn. En auk þessara tveggja sýninga hafa verið í gangi eða verða haldnar bráðlega sýn- ingar í Aberdeen, Leningrad og Boston. Þannig hefur framleið- endum fæstum gefist tækifæri til þess að þróa ný tæki á milli sýn- inga en nokkur ný tæki gaf þó að líta. Veiðarfæri og veiðafærabúnaður A/S Fiskeredskap í Bergen sýndi benslavél sem er alveg ný af nálinni. Vél þessi benslar með stálbenslum sem bæði eru sterkari og halda betur en gömlu þráð- 21 ^ Nor-Fishina # Odvar Nordli talar við opnun sýningarinnar. VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.