Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Blaðsíða 53

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Blaðsíða 53
Útgerðarmenn Vélstjórar Önnumst allar raflagnir og viögeröir í skipum og verksmiðjum Sítnar: 13309 og 19477 OLÍUVERZLUIM ÍSLANDS HE HAFNARSTRÆTI 5 • REYKJAVÍK SÍMI 24220 MEIRI ENDING MINNA SLIT BP M©bil SMUROLÍUR OG SMURFEITI sem stúlkan hafði beðið um og greiddi það um leið og hann kom aftur. Stúlkan horfði undrandi á mig. „Ætlar þú ekkert að fá?“ spurði hún. „Það er hér“, sagði ég og benti á appelsínið. Hún horfði nú ennþá fastar á mig. „Nó money? I have“, sagði hún skilningsrík. „I have plenty“, svaraði ég. Hún leit á mig rannsakandi augnaráði. „O, I understand“, sagði hún svo, tók glasið sitt, strunsaði burt eins og skúta á lensi fyrir fullum seglum og settist við borð innar í salnum. Ég gafst uþp. Strákarnir virtust hafa rétt fyrir sér. Ég drakk appelsínið og skundaði út. Rétt fyrir utan mætti ég stúlku, sem auðsjáanlega ætlaði inn á krána. Ég bauð henni gott kvöld og hún staðnæmdist. Við horfðum hvort á annað. Hún var yfir meðallag há, ýturvaxin en samsvaraði sér hið besta. Rauðhærð og lagleg í and- liti. Það var eins og við hefðum þekkst langa lengi. „Ætlar þú þarna inn?“, áræddi ég að spyrja. „Bara eins og þú vilt“, svaraði hún. „Má ég vera hjá þér í nótt?“, hrökk allt í einu út úr mér. „Mín er ánægjan, en það kostar pund“, sagði heiðurskvinnan og brosti. Síðan tók hún undir hönd mína og leiddi mig að trammi sem staðnæmdist þarna skammt frá. Við ókum í á að giska tuttugu mínútur, án þess að ég hefði hug- mynd um hvert ferðinni væri heitið. Allskonar hugsanir ásóttu mig meðan á þessu ferðalagi stóð. Á þessum degi hafði ég staðist margar freistingar en þarna var ég kolfallinn fyrir þessari rauðhærðu þokkadís. Og hér var ég á leið út í algera óvissu. Hvað skyldi kærast- an segja, ef hún frétti nú þetta? Frétti, nei, ég mundi halda mér saman og enginn af félögum mín- VÍKINGUR 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.