Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Blaðsíða 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Blaðsíða 16
bláa, skörðótta rönd með hvítum flekkjum. Þetta er svæðið fyrir sunnan Scoresbysund. Við horf- um á það svolitla stund, en svo hverfur það í gráhvíta þoku. Við fylgjum línunni til norðausturs og síðan austurs. Við 15. gráðu v.l. komum við í endann á því svæði sem fyrrum var nefnt gráa svæðið. Það er bjart yfir því núna, og það er ekki Guðni Skúlason loftskeyta- maður sér um fjarskiptasam- bandið á TF Syn. — Við erum ekki í sambandi við Flugumferðastjómina, þegar við erum í gæslunni, segir Guðni, heldur höfum við bein tengsli við stjómstöð Landhelgisgæslunnar. — Yfirleitt gengur mjög greiðlega að hafa samband við skip sem við þurfum að hafa afskipti af. Þó getur það orðið erfitt, t.d. að hafa samband við Rússana. Það er út af tungu- málinu. Þeir eru ekki sleipir í enskunni. ai! Guðni Skúlason Þórhallur Karlsson flugstjóri. lengur grátt, heldur fagurblátt og silfrað undir sól að sjá. Og ég fer að hugsa um hvað það væri nú gaman að sjá síldina vaða hér aftur í þykkum flekkjum um allan sjó. Bara að frændur vorir elsku- legir vildu fara sér hægar við drápið á henni. Jan Mayen. Það fór þó ekki svo að við fengjum ekki að sjá hana, þetta umdeilda útsker. Það er fjallið Beerenberg sem laugar sig í bjarmanum við sjónhring, nær 2300 metra hátt. Fyrst sjáum við það eins og skýmyndun, en síðan rís það alhvítt í toppinn og fölblátt 16 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.