Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Blaðsíða 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Blaðsíða 34
kominn heim til þeirra klukku- stund áður en konsertinn átti að hefjast. Pétur var þá kominn í kjól og hvítt — en var í döpru skapi. Hann sagði mér að Albert Klahn hefði hringt og sagt sér að kona sín, sem hafði verið veik um hríð, væri að dauða komin, og ef hún dæi innan klukkutíma yrði konsertinn haldinn; ella yrði að aflýsa honum. Og þarna biðum við þögulir — og í þögninni þeirri skynjaði ég til fulls hversu stórt hjarta sló í brjósti mannsins í stólnum gegnt mér. Svo hringdi síminn. Það var Albert Klahn að til- kynna að kona sín hefði verið að skilja við. Yrði því konsertinn haldinn, því að betra veganesti gæti hann ekki gefið henni. Ég sá hve Pétur var djúpt snort- inn. Og konsertinn! Pétur lét ekki sitt eftir liggja í þeirri sálumessu. Hann gaf sig allan — og það var engin smávegis gjöf. Dásemd þessarar stundar læsti sig um hverja taug. Stjórn Alberts Klahn — að kveðja konu sína — þessi mikla hljómsveit. Lúðramir. Allir lögðust á eitt — og rödd Péturs, hún flaut eins og silfur ofan á hljómunum. Fjöldi Englendinga var í saln- um og allt ætlaði um koll að keyra. Pétur varð að margendurtaka Graalsönginn úr Lohengrin — og silfrið flóði. Kaupmaður sendi strák út með reikninga. — Hér er reikningur á Jón skipstjóra. Segðu honum að eta skít ef hann borgar ekki. En blessaður vertu kurteis við hann, bætti hann við. ★ Oddviti á Norðurlandi sendi svo- hljóðandi orðsending um sveitina: „Hér með eru allir hundaeig- endur áminntir um að mæta með hunda sína á venjulegan stað 16. okt. kl. 12 á hádegi, annars verða þeir tafarlaust drepnir. ★ Maður kom inn í bygginguna í miklum flýti, beint í lyftuna og bað um far upp á sjöttu hæð. — Við höfum enga sjöttu hæð, sagði lyftuvörðurinn. — Bara fimm. — Allt í lagi, sagði gesturinn. — Farðu þá með mig upp á þriðju hæð tvisvar sinnum. 34 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.