Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Blaðsíða 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Blaðsíða 18
skipherrann. Við komumst kan- nski yfir að fljúga yfir um 'A af mörkum fiskveiðilögsögunnar í einni svona ferð. Við þyrftum að bæta við tveimur mönnum í áhöfn og fá flugvél sem gæti haldið úti í 15 tíma. Þá gætum við farið yfir 50—60% af mörkunum í stað fjórðungs. Og svo er allt í einu komið skip inn á radarinn, rétt í þann mund sem átti að fara að snúa heim til lands. Klukkan er farin að ganga fjögur og við erum komnir suð- austur af Hvalbak. Skipið er innan markanna, tvær mílur fyrir innan. Þetta reynist vera færeysk- ur togari, ber einkennisstafina FD 628. Færeyingurinn svarar flug- vélinni og segist vera utan mark- anna. Hvað á að gera? Flugvélin fer að sveima yfir skipin, tekur krappar beygjur og rennir fiski- skipinu aftur og aftur undir væng sinn. Það er beðið fyrirmæla stjórnstöðvar Landhelgisgæsl- unnar. Vélin heldur áfram að hnita hringa og mér finnst beygj- urnar verða krappari og krappari og innyflin fá andstyggilegt flot- magn, þar sem ég er að þeytast milli glugganna til að ná myndum af skipinu. Svo kemur svarið: togaranum er skipað að hífa og hafa sig út fyrir mörkin, og það gerir hann þegar í stað. Þá geta innyflin mín farið að hafa hægt um sig. Vélin hefur sig upp í há- flugið, áætlaður komutími til Reykjavikur kl. rúmlega 5 síð- degis. Færeyski togarinn knminn á fulla ferð. 18 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.