Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Blaðsíða 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Blaðsíða 57
Gloucester — Massachusetts — U.S.A. f 7. tbl. Víkings 1980 (bls. 61) er klausa lítil um borgina Gloucester í Massachussettsfylki í Bandaríkj- um Norður-Ameríku. Er hún fróðleg þótt stutt sé, og sjálfsagt er rétt frá skýrt svo langt sem það nær. Nokkuð aðra hugmynd hafði ég fengið um þessa borg af frá- sögn íslendings, sem þar er bú- settur. M.a. er þar staðsett stór- fyrirtæki á íslenskan mælikvarða, Ocean Harvest Corporation (spurning hvort það er nokkuð í tengslum við Ocean Harvester frystihúsið í Harbour Grace, sama tbl. Víkings bls. 34), sem hefur mikil viðskipti við íslendinga í kaupum og sölu sjávarafurða, og er að mestu eign og stjórnað af íslendingum, sbr. og mynd af Brúarfossi á bls. 36 í áðurnefndu blaði Víkings. Annars réð ég af greinarkorn- inu að illa væri komið útgerð í Gloucester, sem um skeið var einhver mesta fiskveiðiborg á austurströnd Bandaríkjanna. Það er vafamál hvort nokkur EINN útgerðarstaður, Evrópa meðtalin, hefur haft meiri bein og óbein áhrif á íslandi heldur en Gloucester og fiskimenn þaðan. Frá Gloucester komu þeir menn siglandi, sem stunduðu rúman áratug fyrir sl. aldamót lúðuveiðar fyrir Vestfjörðum. Hingað komnir réðu þeir allt að 10 háseta íslenska á skonnortur sínar. Ameríkumenn kenndu íslenskum sjómönnum margt um aga, þrifnað og öryggi á sjó, og tóku merkir menn, sem þessu kynntust ýms þau mál upp í ræðu og riti (Matthías Ólafsson, alþingismaður, Guðmundur Kristjánsson, útgerðarmaður og skipamiðlari o.fl.) og m.a. munu þessi mál hafa verið til meðferðar hjá skipstjórafélaginu Aldan í Reykjavík. Ameríkumenn komu hingað með ýmsar nýungar, og t.d. má geta þess, að þeir fluttu Engin slysatrygging er hag- kvæmari en slysavörn Með þessum hlutum byggjum við upp rafstýrð loftþrýstikerfi sem forða frá vinnuslysum á sjó. — Öryggisstöðvun á dekkspil — Öryggisstöðvun á línu- og neta- spil Hvort sem um er að ræða rafstýrt, loftstýrt eða bæði rafstýrt og loftstýrt stjórnkerfi þá höfum við öryggis- búnaðinn, sem er trygging útgerðar og sjómanna gegn vinnuslysum. Þessi kerfi eru þegar notuð um borð í 40 íslenzkum fiskiskipum. TÆKNI SEM EYKUR ÖRYGGI tSLENZKRA SJÓMANNA Fjöltækni s.í. NÝLENDUGÖTU 14. SÍMI 27580 VÍKINGUR 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.