Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Blaðsíða 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Blaðsíða 47
crhámark ekki það, sem þú setur fyrir þig?“, sagði ég og leit fast á hann. „Ég hef nú aldrei verið talinn sjóhræddur, en úr því að þú vilt ekki hlíta góðra manna ráðum, þá þú um það. Þú berð ábyrgðina á fleirum en sjálfum þér hér um borð.“ „Veit ég vel Sveinki, en ætli þið fyrirgefið mér ekki ef við fáum nú góða sölu í Húll?“ Hann svaraði ekki, en ég þóttist sjá út úr honum að hann hefði búist við öðrum málalokum. Með það fórum við upp í brú aftur. Það var ekki um að villast að það var komið versta veður og leiðinda sjólag. En það var heldur ekki hægt að sjá annað en að dall- urinn væri í essinu sínu. Á hann kom ekkert annað en fruss. Þegar hann hallaði sér mjúklega undan brotunum, fékk hann að vísu all- harða skelli, en það var þykkt og sterkt, sænska stálið, og lét ekki undan þessu klappi Ægisdætra. Mér þótti líka undarlegt ef þetta veður stæði lengi. Ellefu eða tólf vindstig gætu staðið svona þrjá til fjóra klukkutíma, svo gæti verið mikið betra veður þrjátíu til fjörutíu mílum sunnar. Ég var því í besta skapi um vaktaskiptin. Ég sagði stýrimanni að við skyldum halda þessari stefnu næstu vakt og bauð síðan góða nótt. Mikið ósköp gat maðurinn verið fúll. Það var sama hvað ég sagði við hann, það murraði eitthvað í honum sem enginn skildi. Skyldi honum tak- ast að halda kjafti siglinguna á enda? Ég sofnaði eins og steinn og vaknaði svo upp af indælum draumi við að öskrað var í eyrað á mér: „Komdu fljótt, kokkurinn er að drepast!" Ég rauk framúr eins og eldibrandur, fór í öfug stígvélin og þaut upp stigann á skyrtunni, aftur eftir bátaþilfarinu, niður stigann í loftköstum og inn í eldhús. Við stigann niður í káetuna stóðu kyndarinn sem var á vakt, einn VÍKINGUR 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.