Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Blaðsíða 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Blaðsíða 22
Benslavél frá Fiskeredskap a/s Ljósm. framleiðandi. benslin að sögn framleiðenda. Vél þessi er á hjólum (sjá mynd) þannig að hana er hægt að færa fram og til baka í netinu og losna þá við að toga netið fram og til baka. Enn sem komið er er vél þessi aðeins gerð fyrir eina stærð af benslum en reiknað er með að bjóða upp á fleiri gerðir í nánustu framtíð. Tvenns konar sjálfvirkur nót- lagningarbúnaður var til sýnis og eru báðir alveg nýir af nálinni. Aukra Bruk A/S sýndi búnað sem reyndur hefur verið í vor og sumar um borð í nótaskipinu Inger Hildur frá Molde. Búnaður þessi byggir á því að fyrir ofan nóta- kassann er staðsettur sleði sem gengur fram og til baka. Á enda sleðans er færslurúlla (sjá mynd). Þessi búnaður er talinn geta fækkað mönnum í nótabingnum um 3—4. Að sögn framleiðenda gengur einnig fljótar að leggja nótina og hægt að ná fleiri köstum á sama tíma. Framleiðendur tjáðu mér að ætlunin væri að lækka sleðann þar sem hann þykir vera einum of hátt staðsettur. Björshol.mek.verksted A/S í Noregi sem framleiðir Triplex kraftblakkir sýndi einnig nótlagn- ingarbúnað en hann er töluvert frábrugðinn fyrrnefndum útbún- aði. (Sjá mynd.) Eins og myndin ber með sér þá færist nótin frá færslurúllunni niður í langt rör sem hægt er að snúa og færa fram og til baka í nótakassanum. Eftir að búnaðurinn hafði verið reynd- ur nú í sumar um borð í M/S Perlon kom í ljós að æskilegt er að geta lengt og stytt í rörinu og er Sjálfvirkur nótlagningarbúnaður frá Aukra-Bruk a/s Ljósm. framleiðandi. 22 Nor-Fishing Sjálfvirkur nótlagningabúnaður frá Björshol. Mek. Verksted. Ljósm. framl. unnið að því að setja upp vökva- búnað til þess að hægt sé að stilla rörlengdina sjálfvirkt. Að sögn framleiðenda sparar þessi bún- aður 2—3 menn í nótabingnum. Það er athyglisvert að eftir alla þá lægð sem ríkt hefur í þróun nótaveiða allt frá því að kraft- blökkin kom fram að skyndilega koma fram tveir ólíkir nótlagn- ingarbúnaðir en framleiðendur þessara búnaða tjáðu mér að þeir hafi byrjað á þróun nótlagningar- búnaðs fyrir um einu ári síðan og ástæðan fyrir því hefði verið sí- felldar fyrirspurnir nótaveiðiskip- stjóra hvort ekki fyndist þess kon- ar búnaður. Björshol. mek. verksted A/S sýndi líka Triplex MS 80 vindu- stjórnborð. Stjórnunin er byggð á mikroprosessor þannig að stjóm- búnaðurinn hæfir hinum ólíkustu VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.