Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Blaðsíða 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Blaðsíða 38
innkaupunum á drykkjarföng- unum. Einn kassa af bjór, hálfan kassa af gosi, eina flösku Gin og aðra af Rommi, einn flöskuopn- ara og tvö vatnsglös. Það tók okkur Tom tvær ferðir að koma vistunum í Morrisinn, því varlega varð að fara. Og aftur var haldið á stað. Maturinn hvarf eins og dögg fyrir sólu, og honum skolað niður með bjór. Ég rétti strákunum Romm- flöskuna, og sagði þeim að geyma hana handa karlinum. Hann mundi mildast að mun við gjöf- ina, þar sem þetta væri hans uppáhaldsdrykkur. Sjálfur kvaðst ég sjá fyrir Gininu. Sötruðu menn nú veigarnar, og undu glaðir við sitt. NÚERU QÓÐRÁÐ ODYR! Þér er boöið aö hafa samband við verkfræöi- og tæknimenntaða ráögjafa Tæknimiðstöövar- innar ef þú vilt þiggja góð ráð i sambandi við eftirfarandi: Vökva-og loftstrokkar Eitl samlal við ráðgjafa okkar, án skuldbindingar, getur sparað þér stórfé hvorl sem um er að ræða vangaveltur um nýkaup eöa vandamál við endurnýjun eða viðgerð á þvi sem fyrir er. inii VERSLUN - RÁDGJÖF-VIÐGERÐARÞJÓNUSTA IÆKNIMIÐSTÖÐIN HF Smiójuveg66. 200 Kópavogi S:(91)-76600 Af hverju keyptirðu bara tvö glös, spurði Tom. Nú ef annað skyldi brotna, svaraði ég. Strák- arnir verða að láta sér nægja bjórinn. Karlinn mundi kjöldraga mig, ef ég kæmi með þá fulla um borð. Það er auðvitað eitthvað annað með þig, sagði hann glottandi og benti á Ginflöskuna. Ég er í náðinni vinur sæll, ans- aði ég, og ætla að njóta ferðarinn- ar. Við vorum nú komnir í útjaðar Eleetwood, og skilaði okkur vel áfram. Skóglendi og akrar skipt- ust á til að gleðja augað. Einstaka sveitaþorp varð á leið okkar. Og veðrið var ekki enskt heldur dá- samlegt. Leið okkur öllum prýðisvel. Bjórinn var á þrotum er til Runcern var komið. Staðurinn er ekkert annað en endalausar dokkuraðir, með járnbrautar- sporum beggja vegna. Er hvergi hægt að fá bjór hér? spurðu strákarnir, og litu um leið hálf vonsviknir í kringum sig. Tom brosti. Skömmu síðar birtist allsnoturt hús. Á því stóð, með gylltu letri Runcern Inn. Ekki var beðið boðanna. Farið var inn, skipt á tómum bjórkassa, og öðr- um fullum, og síðan haldið aftur af stað. Og nú kom blessuð skonnortan í sjónmál. Létt var hún á vatninu. Frétti ég er um borð var komið, að ekki væri hægt að fá saltið fyrr en á morgun. Af viðskiptum strákanna og karlsins er það að segja, að hann var svo feginn, að fá þá í heilu lagi og óskemmda, að skammirnar urðu aðeins til málamynda, og þögnuðu með öllu, þegar strák- arnir færðu honum gjöfina, uppáhaldsdrykkinn hans. Lausn á krossgátu úr seinasta blaði fí r T R 1 ■R e L ÍS E o s ■K r o L iJ L flf I T Ll D fí L S E P I ■R 1 H N ■ fí M S T R I V ■ £ T fí ■ V T ■ K fi T fí s T ■ fí N S fí 0 p Þ F & R i ■ P R £> fí N S fí K R T H V I K 0 K ■ 'Fl L ** ■s 1 ■N fl' N fí fí K ft 38 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.