Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Blaðsíða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Blaðsíða 27
Gunnar Þórðarson, bási Plasteinangrunar (Iceplast). F. Sigurðsson. ORUGG HANDTÖK MEÐ VINYL SCX NOMXJR GLÓFUM SJÓKLÆÐAGERÐIN HF Skúlagötu 51 - Reykjavík - Sími 1-15-20 SEXTÍU OG SEX NORÐUR VINYL GLÓFINN • MEÐ HRJÚFU YFIRBORÐI • ÖRUGG HANDFESTA • FÖÐRAÐIR MEÐ 100% ÝFÐU BÖMULLAREFNI • ROTVARÐIR (SANITIZED) • STERKIR EN MJÚKIR ÍSLENSK FRAMLEtDSLA Nor-Fishing þarna framleiðslu sína en það voru: TRAUST HF, Tecnobrain og ICEPLAST. ICEPLAST eða Plasteinangrun sýndi netahringi og kúlur. Að sögn Gunnars Þórð- arsonar fulltrúa Plasteinangrunar er góður markaður fyrir fram- leiðsluvörur þeirra í Noregi, amk. hringina. Taldi Gunnar þeirra framleiðslu standast vel erlenda samkeppni og norska t.d. á norska markaðinum. Hann sagði hins vegar að sá þáttur sem léki þá einna verst væri hinn geysihái flutningskostnaður frá íslandi. Plasteinangrun tók einnig að sér að kynna framleiðsluvörur Véla- verkstæðis J. Hinrikssonar og Vélsmiðjunnar Odda. Gunnar tjáði mér einnig að Plasteinangrun ætlaði innan skamms að hefja framleiðslu á 70 lítra plastfiski- kössum. Eru kassarnir samskonar og 70 lítra kassar frá Per. S. Strömberg í Noregi og verða kassarnir framleiddir á íslandi með framleiðsluleyfi frá Ström- berg. Um hin fyrirtækin sem sýndu framleiðslu sína þ.e. Tecnobrain og TRAUST verður fjallað síðar. HAPPDRÆTTI DAS 60% af ág’óða varið til bygfr- ingar Dvalarheimilisins. SKRIFSTOFA AÐALSTRÆTI 6 ASaltunboð Veaturveri. Símar: 17117 og 17767 VÍKINGUR 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.