Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Síða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Síða 27
Gunnar Þórðarson, bási Plasteinangrunar (Iceplast). F. Sigurðsson. ORUGG HANDTÖK MEÐ VINYL SCX NOMXJR GLÓFUM SJÓKLÆÐAGERÐIN HF Skúlagötu 51 - Reykjavík - Sími 1-15-20 SEXTÍU OG SEX NORÐUR VINYL GLÓFINN • MEÐ HRJÚFU YFIRBORÐI • ÖRUGG HANDFESTA • FÖÐRAÐIR MEÐ 100% ÝFÐU BÖMULLAREFNI • ROTVARÐIR (SANITIZED) • STERKIR EN MJÚKIR ÍSLENSK FRAMLEtDSLA Nor-Fishing þarna framleiðslu sína en það voru: TRAUST HF, Tecnobrain og ICEPLAST. ICEPLAST eða Plasteinangrun sýndi netahringi og kúlur. Að sögn Gunnars Þórð- arsonar fulltrúa Plasteinangrunar er góður markaður fyrir fram- leiðsluvörur þeirra í Noregi, amk. hringina. Taldi Gunnar þeirra framleiðslu standast vel erlenda samkeppni og norska t.d. á norska markaðinum. Hann sagði hins vegar að sá þáttur sem léki þá einna verst væri hinn geysihái flutningskostnaður frá íslandi. Plasteinangrun tók einnig að sér að kynna framleiðsluvörur Véla- verkstæðis J. Hinrikssonar og Vélsmiðjunnar Odda. Gunnar tjáði mér einnig að Plasteinangrun ætlaði innan skamms að hefja framleiðslu á 70 lítra plastfiski- kössum. Eru kassarnir samskonar og 70 lítra kassar frá Per. S. Strömberg í Noregi og verða kassarnir framleiddir á íslandi með framleiðsluleyfi frá Ström- berg. Um hin fyrirtækin sem sýndu framleiðslu sína þ.e. Tecnobrain og TRAUST verður fjallað síðar. HAPPDRÆTTI DAS 60% af ág’óða varið til bygfr- ingar Dvalarheimilisins. SKRIFSTOFA AÐALSTRÆTI 6 ASaltunboð Veaturveri. Símar: 17117 og 17767 VÍKINGUR 27

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.