Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Blaðsíða 63

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Blaðsíða 63
Þegar Rossini var á hátindi frægðar sinnar, ferðaðist hann til Portúgal. Pedro konungur bauð honum til hirðveislu og eftir ríku- lega máltíð var farið inn í tónlist- arsalinn, þar sem kóngur óskaði eindregið eftir að fá að syngja óperuaríu fyrir tónskáldið. Rossini hlustaði með miklum fjálgleik á söng hátignarinnar, og að honum loknum, spurði Pedro: „Nú, hvað fannst yður um þetta?“ Rossini hikaði ofurlítið, sagði síðan með hárri og sannfærandi röddu: „Ég hef aldrei á æfi minni heyrt konung syngja betur.“ ★ Læknir, sem var skólanefndarfor- maður sunnudagaskóla í litlu þorpi, lagði eftirfarandi spurningu fyrir einn af drengjunum: „Villi geturðu sagt mér, hvað við þurfum að gera til að komast í himnaríki?“ „Við þurfum að deyja,“ sagði Villi. „Mikið rétt,“ sagði læknirinn, „en segðu mér, hvað við þurfum að gera áður en við deyjum.“ „Við þurfum að verða veik,“ sagði Villi, „og senda eftir þér.“ ★ Önug eiginkona nautabanans við sigrihrósandi bónda sinn: — Já, víst varst þú verðlaunaður með eyrum nautsins, halanum og VÍKINGUR klaufunum, en eina partinn af því, sem þú hefðir þurft á að halda, hann fékkstu ekki! ★ Danni segir, að ég hljóti að hafa sjötta skilningarvitið, því hann hafi aldrei séð vott um hin fimm. ★ Maður kom inn á lögreglustöð með mynd í hendinni. — Konan mín er horfin, stundi hann, — ég vil að þið finnið hana. — Lög- reglustjórinn leit að myndina, síð- an upp á manninn. — Hvers- vegna? spurði hann svo. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.