Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1996, Blaðsíða 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1996, Blaðsíða 16
SNORRASON HellyHansen Skeifunni 1 3 'sími 588 7660 fax 581 4775 Filippeyskir sjómenn eru aö fá launahækkun. Launahækkanir hjá Flippunum Þann 27. nóvember voru samþykktar launahækkanir hjá rúmlega 9.000 filippeysk- um sjómönnum sem sigla á erlendum þægindafánum. Þó líður rúmlega ár þar til þær taka gildi en það verður 1. janúar 1998 og gilda til alda- móta. Með þessum samningi mun fullgildur háseti fá tæpar 36.000 kr ($ 535) en það er hækkun upp á rétt tæpar 1.500 kr. en þeir hafa I dag 34.500 kr. ($ 515). Yfirstýri- maður mun hækka úr 75.900 kr. ($1133) í 79.400 kr. ($ 1186). Þessu til viðbótar eiga launagreiðendur að borga 670 kr. ($ 10) á mánuði fyrir hvern áhafnarmeðlim í nám- skeiðsstjóð. Heimta kaupið sitt Tuttugu og sex skipverjar á rækjutogaranum Sheduva neituðu að fara frá Harbour Grace á Nýfundnalandi í byrj- un október sl. þar sem þeir höfðu ekki fengið nein laun um langan tíma. Töldu þeir sig eiga ógreidd laun hjá útgerðinni upp á rúmar þrjár milljónir króna. Togarinn var búinn að vera sex mánuði á sjó þegar hann kom til hafnar í Harbour Grace og voru þá allar matarbirgðir á þrotum. sjósetning Tvöföld Um miðjan september var tveimur skipum hleypt sam- tímis af stokkunum hjá Dalian New Shipyard í Kína. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem slíkur atburður gerist þar í landi og skipin voru heldur engin smásmíði því hvort þeirra var 52.000 tonn að stærð. Skipin eru fyrstu tvö skipin af fimm sem verið er að smíða fyrir breska fyrir- tækið Gearbulk hjá skipa- smíðastöðinni. 16 SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.