Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1996, Blaðsíða 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1996, Blaðsíða 13
Viðurkennd MAK Þjónusta. FRAMTAK, Hafnarfirði Kraltmihril og lipur viðgerðarpjónusta nú einnig dísilstillingar FRAMTAK - alhliða viðgerðarþjónusta: • VÉLAVIÐGERÐIR • RENNISMÍÐI • PLOTUSMIÐI BOGI • DBSILSTILLINGAR Tillaga um mótun fjölskyldustefnu Sex alþingismenn hafa lagt fram á Alþingi þingsálykt- unartillögu um mótun opinberrar fjölskyldustefnu og aðgerðir til að styrkja stöðu fjölskyldunnar. Tillagan er nú hjá félagsmálanefnd Alþingis. „Það er mikið sem liggur fyrir hjá nefndinni og óvíst hvenær nefndin afgreiðir málið frá sér,“ sagði Siv Frið- leifsdóttir, varaformaður nefndarinnar. Þegar hún var spurð hvort tillit yrði tekið til bréfs Farmanna- og fiski- mannasambandsins (sjá annars staðar á opnunni) sagði hún of snemmt að segja til um það. Rannveig Guðmundsdóttir, sem var fyrsti flutnings- maður tillögunnar, sagði hins vegar að sér þætti eðlilegt að kalla sjómenn til, svo þingmenn gætu ráðfært sig við þá og heyrt skoðanir þeirra. Nokkur dæmi Þegar tillagan er lesin er ekki hægt annað en hnjóta um nokkur atriði sem erfitt verður að framkvæma með þeim hætti að sjómenn og fjölskyldur þeirra sitji við sama borð og aðrir. Tökum nokkur orðrétt dæmi úr þingsályktunartillögunni: „Að velferð fjölskyldunnar byggist á jafnrétti kvenna og karla og sameiginlegri ábyrgð á verkaskiptingu innan hennar. Að sköpuð séu skilyrði til þess að ná jafnvægi milli atvinnu foreldra og fjölskyldulífs, einkum með tilliti til ábyrgðar og umönnunar barna. Að lögð sé aukin áhersla á ábyrgð feðra í umönnun og uppeldi barna sinna.“ GÓt> ÞJÓNUSTA VEGUR ÞUNGT FRAMTAK VÉLA- OG SKIPAÞJÓNUSTA Drangahrauni Ib Hafnarfirði Simi 565 2556 • Fax 565 2956 Alþingi: Sjómannablaðið Víkingur 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.