Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1996, Blaðsíða 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1996, Blaðsíða 32
Efst: Skipsfélagarnir á Gullfossi, Einar Jóns- son og Garðar Jónsson, halda stoltir um verðlaunin fyrir knattspyrnu í Kaupmanna- höfn. í miðið: Stýrimaðurinn Þór gengur til borðs í Gullfoss sem lá ævinlega við Miðbakkann í Reykjavík. Neðst: Knattspyrnufélag Gullfoss lét ekki kulda og snjó aftra sér frá keppni. starfa um borð í Gullfossi. Þrátt fyrir að landinn hafi alltaf séð Gullfoss sem far- þegaskip var hann líka flutningaskip með fimm frystilestir. „Það sem hélt þessu skipi gangandi yfir veturinn var flutningar á vörum en ekki fólki. Síðustu árin voru íslenskir farþegar sárafáir en Þjóðverjar í miklum meirihluta.11 Þegar Gullfoss var seldur fór Þór á flakk á milli skipa en haustið 1974 tók hann við skipstjórastöðu á írafossi. ,j\fbragðs skip, en mér hefur reyndar þótt það skip-best sem ég hef verið á hverju sinni,“ segir Þór og hlær við. Eftir rúmt ár á írafossi fór hann yfir á Lagarfoss og var þar í tvö ár, þaðan lá leiðin á Stuðlafoss, áður Hofsjökull, og þaðan á Bakkafoss þar til hann var seldur. Eftir það kom flakk á milli skipa þar til nýr Bakkafoss kom árið 1981. „Bakkafoss þessi var afbragðs sjóskip en dálítið brengluð í honum vélin.“ Þá kom annar Bakkafoss í þjónustu Eim- skipafélagsins sem til stóð að kaupa en ekkert varð úr þá. Samskonar skip var Dettifoss sem Þór sfyrði til ársins 1991. Eftir það tók hann við Brúarfossi sem var síðasta skipið sem hann hafði yfir að segja. Engin breyting frá Onedin-skipafélaginu A þessu 44 ára tímabili hefur Þór verið þátttakandi í þeim breytingum sem orðið hafa á íslenska kaupskipaflotanum. Hann segir þessar breytingar hafa verið örastar hin síðustu ár. „Ég hafði lengi á orði að það hefði engin breyting orðið á vinnu um borð í flutninga- skipum frá tímum Onedin-skipafélagsins (vinsæll sjónvarpsþáttur í árdaga íslenska sjónvarpsins, innsk. blm.) þar til gáma- væðingin hefst undir 1980. Sama aðferð var notuð við lestun og losun að stofni til þótt handaflið hefði að mestu horfið,“ segir Þór. Aðspurður um gámavæðinguna segir hann að fram hafi komið tregða hjá mörgum og ýmsir höfðu ekki trú á þessari nýju tækni. „Það er bara eins og oft vill verða þegar Sjómannablaðið VlKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.