Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Qupperneq 5
Er mjór mikils vísir?
Byggðakvóti og atvinnuréttur fólksins
Fyrir 10 ámm, íjanúar 1990, sendi F.F.S.I. frá sér sérstaka viðvörun vegna
frurnvarps sem þá var til meðferðar á Alþingi um að settyrði í ný fiskveiði-
stjómunarlög ákvœði sem heimiluðu útgerðarmönnum jrjálsa sölu eða leigu
kvátans burt úr byggðarlögum.
Stjóm F.F.S.I. hafiiaðiþvíað ílögyrði sett ákvœði sem heimilaði sölu á ó-
veiddum fiski ísjó (kvóta). „Helsta ástœða fyrirþessari afitöðu F.F.S.f. ersú að
1 frumvarpsdrögunum er gert ráðjyrir sölit á óveiddum fiski sem mun leiða af
sér byggðaröskun, misvægi milli einstakra iitgerðaflokka t.d. báta og togara og
aukin tekjumun milli sjómanna. Þá villF.F.S.f. benda áþað ósamrœmi í
fi'utnvarpinu og reyndar ígildandi lögutn utn stjóm fiskveiða, sem felst íþví á-
kvæði sem segir að nytjastofnar á íslandstniðutn séu sameign þjóðarinnar á
satna tima og einstakir handhafar veiðiréttar bafa umtalsverðar tekjur afsölu
á óveiddumfiski. F.F.S.Í. varar sérstaklega viðþeim ajleiðingum sem óheft sala
ú óveiddutn jiski getur bafi ífór með sér bœðifyrir eimtaklinga ogþjóðarbúið
i heild. “
Ekkifer á tnilli tnála hversu sannspá þessi aðvörun var miðað viðþað setn
gerst hejúr áþeim tíma sem liðin ersíðan. Alltþað sem varað var við eru
vandamál okkar í dag.
Úthlutun byggðakvótans nú sýnir betur en jlest annað að vandinn sem fylg-
ir kvótabraskketfinu, setn vaxið hefiir í áratugjráþví að lög nr.38.1990 voru
sett, verður ekki leystur nema að afitetna rétt útgerðatnanna tilþess að selja
kvótann úr byggðinni. Sala kvótans úr sjávatplássum jafiigitdir sölu á at-
vinnurétti fólksins oggerir eigtiirþess utn leið verðkiusar. Þegar allt um þrýtur
sérþessi rikisstjóm enga aðra lausn, en setja afstað kvótaúthlutun, að vísu að-
eins 1.500 tonn af ftorski setn útgerðin getur ekki selt úr byggð. Byggðakvótinn
á að tryggja fólkinu þóþann rétt aðfá vinttu viðfiskveiðar og-vinnslu áþeim
ajki setn þannig er úthlutað til byggðarlaga við sjávarstðuna.
Sjómenn hafa alla tið gagnrýnt kvótabraskið og á seinni árutn hefur al-
ötenningi orðið Ijóst að milljónagróði útgerðarmanna á gjafakvótanum vegur
harkalega að réttindum fólks tilþess að lifa ájratn ogstarfa í sjávarbyggðun-
um.
Vegna kvótasölunnar úr sjávarbyggðunum er nú loksitis verið að úthluta
kyggðakvótanum meðþeirri kvöð aðvirða atvinnuréttþess fólks setn á allt sitt
undir ífiskveiðum ogfiskvinnslu. Vilji stórútgerðin viðhalda kvótaketfi og
jajhframt reyna að ná sáttum við fólkið erfyrsta skrefið að viðurkenna að
ufiakvótakerfið setn veitir útgerðinni rétt til veiðiréttar ogþar með fiskveiði-
tekjursé útgerðinni nœgilegt. Sú sáttagjörðþýðir einfaldlega að útgerðin sam-
þykkir að óveiddur kvótinn sé ekki sölu- né leiguvara.
Sá ajlakvóti sem ekki er notaður verði gerður öðrum aðgengilegur settt vilja
gera út til jiskveiða. Fisktegundir í botnjhkveiðiketfi verði jlokkaðar eins oe
kostur er. Þannig breyting á núverandi kvótaketfi stónítgerða gæti hugsaniega
°rðið sáttajlótur. Engin rök liggja tilþess að sátt verði um bjargarlausar byggð-
irþar sem veiðirétturinn hefitr verið seldur burt. Veiðar strandveiðijhtans eru
sér mál sem verður að samræma við bagsmuni fólks. Atvinnu— og búseturéttur
fólks i sjávarbyggðum, setn ent aðeins staðsettar í jjörðum og víkutn við
ttröndina, vegna þess aðþaðan var gott oghagkvæmt að gera útskip ogstunda
fiskveiðar á góðum itærliggjandi fiskitniðum.
Guðjón A. Kristjánsson.
Útgefandi: Farmanna- og fiskimannasamband íslands,
Borgartúni 18, 105 Reykjavík. Afgreiðsla: sími 562 9933.
Ritstjóri: sími 551 5002 Auglýsingan sími 587 4647.
Ritnefnd: Guðjón A. Kristjánsson
Benedikt Valsson
Hilmar Snorrason
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurjón Magnús Egilsson
Auglýsingastjóri: Sigrún Gissurardóttir
Setning og tölvuumbrot: -sme
Filmuvinna, prentun & bókband: Grafík
Forseti FFSÍ: Guðjón A. Kristjánsson.
Framkvæmdastjóri: Benedikt Valsson.
Aðildarfélög FFSÍ: Skipstjórafélag- og stýrimannafélag íslands, Skipstjórafélag
Norðlendinga, Félag íslenskra loftskeytamanna, Félag bryta,
Félag matreiðslumanna, Skipstjóra- og stýrimannafélögin: Aldan, Reykjavík;
Bylgjan, ísafirði; Hafþór, Akranesi; Kári, Hafnarfirði; Sindri, Neskaupstað;
Verðandi, Vestmannaeyjum; Vísir, Suðurnesjum; Ægir, Reykjavik.
Blaðið kemur út fjórum sinnum á ári.
Forsíðumyndina
tók Þorvaldur Örn
Kristmundsson
6 Sjómannablaðið Víkingur og
Sjávarútvegssýningin
8 Jón Guðmundsson bryggjusmiður í viðtali
10 John Legate forstjóri íslensku sjávarútvegssýningarinnar
12 Lífeyrissjóður sjómanna
14 Helga Jakobs er hætt að starfa fyrir sjómenn
18 -22 Utan úr heimi: Hertar kröfur, Fölsuð atvinnuskírteini, Herskip á
æfingu, Erfiðleikar, Ný skip á norsku ströndina, Eiturlyfjavandi, Ertu
að sigla á kýpurfána, Offramboð framundan, Hraðinn hættulegur,
Fljótt yfir hafið, Olíuskip í vanda, Harka hlaupin í strandgæsluna og
Tölvur seinka skipum
26 Ekkl bara íslendingar sem le'rta eftir víðtækari sátt
um stjórn flskveiða
Benedikt Valsson skrifar um fiskveiðistjórnun í Bandaríkjunum
40 Verðmæti aflans ekki til hlutaskipta
Sagt frá dómi Hæstaréttar
42 Tvrflöggun og tvískráning fiskiskipa
43 Grein um hugmyndir um tvíflöggun
46 Hans skóli var hjá útsynningi og öldu
Jónas Allansson mannfræðingur skrifar um fiskifræði sjómanna
49 Fiskifræði Binna í Gröf
30 Ámi M. Mathiesen er sjá-
varútvegsráðherra. Rætt er
við hann í ítarlegu viðtali þar
sem ýmislegt forvitnilegt
kemur fram
36 Guðlaug Gíslason þekkja
sjómenn. Hann er hættur
störfum fyrir Skipstjóra- og
stýrimannafélag íslands.
Hann ræðir við Víkinginn
50 Sjómannablaðið Víkingur var í Grundarfirði og
ræddi við íbúa. í blaðinu eru viðtöl við; Björgu
Ágústsdóttur sveHarstjóra og skipstjórana; Þorvarð
Lárusson, Berg Garðarsson og Runólf Guðmundsson
68 Fjarfestingarbanki atvinnulífsins 70 Sparisjóður vélstjóra 72 lcedan
74 Skipasmíðastöðin á (safirði 76 Netagerðin Höfði 78 Frost 79 Bræðurnir
Ormsson 80 Landvélar 82 Stikla 84 Marvís 86 Ósey 88 J. Hinriksson
90 Skipatækni 92 Sjólist 94 Vélsmiðja Garðars 96 Seifur 97 Reki
98 Skipavík 99 Löndun 101 Frostmark 103 Hampiðjan 104 Netasalan
105 Afltækni 106 Brimrún 107 ísmar 108Sjóklæðagerðin
109 Vélasalan Atlas 110 Dynjandi 111 Daníelsslippur 112 R.
Sigmundsson 114 Landssíminn
SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR
5