Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Page 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Page 27
Vegalengdin milli Porlákshafnar og stærsta markaðssvæðis landsins er mæld í mínútum á beinni og greiðri leið. Hér skipta fjarlægðir ekki lengur máli. Komdu inn í kuldann til okkar Kuldaboli í Þorlákshöfn er nýtt og fullkomið kæli- og frystivöruhús, byggt til að standast ströngustu kröfur um geymslu matvæla til lengri eða skemmri tíma. Með tilkomu Kuldabola gefst innflytjendum og útflytjendum færi á auknu öryggi í birgðahaldi, hagkvæmari flutningum og lækkun geymslukostnaðar. Geymslurými er fyrir 2.000 bretti í frysti og 800 bretti í kæli, sem þýðir mikla afkastagetu og sveigjanleika. Kuldaboli býður upp á geymslu á kæli- og frystivöru á brettum. Viðskiptavinir hafa beinan aðgang að vörustjórnunar- kerfi Kuldabola í gegnum Netið. Þar geta þeir fylgst með eigin birgðastöðu, ráðstafað vörum og prentað út vottorð um geymslutíma, kælistig og flutninga. Beinar fraktsiglingar eru á milli Þorlákshafnar og Noregs, Spánar og Portúgals allan ársins hring. Kuldaboli er ákjósanlegur söfnunarstaður fyrir kæli- og frystivörur sem stefnt er á Evrópumarkað. Vörur eru afgreiddar um lokaðan afgreiðslusal, sem tryggir lágmarks hitatap. Vörur fara inn og út úr frystigeymslu á færiböndum til að auðvelda skjóta afgreiðslu og stöðugt 26°C frost. Kæli- og frystibúnaður Kulda- bola er frá Kælismiðjunni Frost og notast við umhverfis- vænan kælimiðil (HyCool) sem stenst ströngustu kröfur ESB. Þessi umhverfisvæni kælimiðill kemur matvæla- framleiðendum einnig vel við vottun á framleiðsluferlinu. Hafðu samband Við tökum hlýlega á móti þér.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.