Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Side 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Side 37
„Já, ég hef lengi haft áhuga a þeirri sameiningu. Ég flutti tál- lögu í Stýrimannafélaginu árið 1974 um að félagið ynni að því að sameina öll skipstjóm- armannafélögin í eitt félag. En það hefur orðið bið á því. Hins vegar tókst að sameina Stýri- mannafélag íslands og Skip- stjórafélag íslands og stofn- fundur haldinn 31. maí 1997. íngum sem svo eru nefndir. Störfum íslenskra farmanna hefur fækkað meira en sem nemur heildarfækkun starfa í flotanum því hlutur útlendinga á skipunum hefur farið vax- andi. Síðasta áratug hefúr störf- um íslendinga í farmennsk- unni fækkað um meira en 60%. Það er ekkert við því að segja þótt störfúm fækki vegna tækniframfara. En við erum ekki sáttir við að útgerðirnar byggja meira á erlendum leigu- skipum með erlendum áhöfn- um. Það hefur hvorki gengið né rekið að breyta þessu og virðist ekki vera pólitískur vilji til þess. Stéttarfélögin eru held- ur eklti sammála um hvernig eigi að bregðast við þessu á- standi og það hefur skemt fyr- ir.“ -Sameining félaga stýri- manna og skipstjóra hefúr lengi verið þér hugleikin? „Já, ég hef lengi haft áhuga á þeirri sameiningu. Ég flutti til- lögu í Stýrimannafélaginu árið 1974 um að félagið ynni að því að sameina öll skipstjórnar- mannafélögin í eitt félag. En það hefur orðið bið á því. Hins vegar tókst að sameina Stýri- mannafélag íslands og Skip- stjórafélag íslands og stofn- fúndur haldinn 31. maí 1997. Það tók að mínu viti alltof langan tíma að sameina félög- in. Skipstjórar og stýrimenn á kaupskipunum voru að hluta til í báðum félögunum og þau orðin svo fámenn að það var fá- sinna að vera með tvö félög. Hagsmunirnir eru þeir sömu og það var ekki gott að vita í hvoru félaginu menn ættu frek- ar að vera þegar þeir störfuðu ýmist sem stýrimenn eða skip- stjórar. Enda heyrist mér menn almennt vera ánægðir með sameininguna. Svo flutti ég til- lögu á síðasta aðalfúndi Skip- stjóra- og stýrimannafélagsins ásamt Sigurði Steinari Ketils- syni um að félagið ynni að því að sameina skipstjórnarfélögin í Reykjavík, Hafnarfirði og á Akranesi. Sú tillaga var sam- þykkt með nokkrum mótat- kvæðum.“ Menntun er grundvöllur- INN -Þú hefúr einnig starfað mik- ið innan Farmanna- og fiski- mannasambandsins og setið í stjórn þess? „Ég byrjaði í stjórn sam- bandsins 1971 og hefverið þar viðloðandi síðan ýmist í stjórn eða varastjórn, líklega lengur en btother Nýja Brother Pt-550 merkivélin er ómissandi fyrir alla sem vilja hafa i»’i' skipulag á hlutunum. Stór skjár, fjölbreyttar leturstærðir og leturgerðir gera mögulegt að prenta merkingar á allt milli himins og jarðar. ■ Brother Pt-550 er tengjanleg ■ við tölvu og fylgja kaplar og hugbúnaður. 8 leturgerðir, 8 leturstærðir, 15 leturútlit, rammar og skraut, úrval strikamerkja, 6 til 36 mm borðar í mörgum litum, prentar í allt að 7 línur. Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443 Veffang-. www.if.is/rafport SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 37
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.