Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Side 37
„Já, ég hef lengi haft áhuga a
þeirri sameiningu. Ég flutti tál-
lögu í Stýrimannafélaginu árið
1974 um að félagið ynni að
því að sameina öll skipstjóm-
armannafélögin í eitt félag. En
það hefur orðið bið á því. Hins
vegar tókst að sameina Stýri-
mannafélag íslands og Skip-
stjórafélag íslands og stofn-
fundur haldinn 31. maí 1997.
íngum sem svo eru nefndir.
Störfum íslenskra farmanna
hefur fækkað meira en sem
nemur heildarfækkun starfa í
flotanum því hlutur útlendinga
á skipunum hefur farið vax-
andi. Síðasta áratug hefúr störf-
um íslendinga í farmennsk-
unni fækkað um meira en
60%. Það er ekkert við því að
segja þótt störfúm fækki vegna
tækniframfara. En við erum
ekki sáttir við að útgerðirnar
byggja meira á erlendum leigu-
skipum með erlendum áhöfn-
um. Það hefur hvorki gengið
né rekið að breyta þessu og
virðist ekki vera pólitískur vilji
til þess. Stéttarfélögin eru held-
ur eklti sammála um hvernig
eigi að bregðast við þessu á-
standi og það hefur skemt fyr-
ir.“
-Sameining félaga stýri-
manna og skipstjóra hefúr lengi
verið þér hugleikin?
„Já, ég hef lengi haft áhuga á
þeirri sameiningu. Ég flutti til-
lögu í Stýrimannafélaginu árið
1974 um að félagið ynni að því
að sameina öll skipstjórnar-
mannafélögin í eitt félag. En
það hefur orðið bið á því. Hins
vegar tókst að sameina Stýri-
mannafélag íslands og Skip-
stjórafélag íslands og stofn-
fúndur haldinn 31. maí 1997.
Það tók að mínu viti alltof
langan tíma að sameina félög-
in. Skipstjórar og stýrimenn á
kaupskipunum voru að hluta
til í báðum félögunum og þau
orðin svo fámenn að það var fá-
sinna að vera með tvö félög.
Hagsmunirnir eru þeir sömu
og það var ekki gott að vita í
hvoru félaginu menn ættu frek-
ar að vera þegar þeir störfuðu
ýmist sem stýrimenn eða skip-
stjórar. Enda heyrist mér menn
almennt vera ánægðir með
sameininguna. Svo flutti ég til-
lögu á síðasta aðalfúndi Skip-
stjóra- og stýrimannafélagsins
ásamt Sigurði Steinari Ketils-
syni um að félagið ynni að því
að sameina skipstjórnarfélögin
í Reykjavík, Hafnarfirði og á
Akranesi. Sú tillaga var sam-
þykkt með nokkrum mótat-
kvæðum.“
Menntun er grundvöllur-
INN
-Þú hefúr einnig starfað mik-
ið innan Farmanna- og fiski-
mannasambandsins og setið í
stjórn þess?
„Ég byrjaði í stjórn sam-
bandsins 1971 og hefverið þar
viðloðandi síðan ýmist í stjórn
eða varastjórn, líklega lengur en
btother
Nýja Brother Pt-550
merkivélin er
ómissandi
fyrir alla
sem vilja
hafa i»’i'
skipulag
á hlutunum.
Stór skjár, fjölbreyttar
leturstærðir og leturgerðir
gera mögulegt að prenta
merkingar á allt milli himins og
jarðar.
■ Brother Pt-550 er tengjanleg ■
við tölvu og fylgja kaplar og hugbúnaður.
8 leturgerðir, 8 leturstærðir, 15 leturútlit,
rammar og skraut, úrval strikamerkja,
6 til 36 mm borðar í mörgum litum,
prentar í allt að 7 línur.
Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443
Veffang-. www.if.is/rafport
SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR
37