Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Síða 40

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Síða 40
Dómur Hæstaréttar í málum vegna viðskipta með tonn á móti tonni Verðmæti aflamarks ekki til hlutaskipta Haestiréttur kvað upp dóma í júní í tveimur málum þar sem ágrein- ingur hafði risið milli sjómanna og útgerða um hvaða verð ætti að miða við í hlutaskiptum áhafnar þegar útgerð og fiskkaupandi gerðu með sér samning um tonn á móti tonni. Sjómenn- irnir höfðu sigur í hér- aðsdómi en útgerðirnar áfrýjuðu til Hæsta- réttar sem breytti dómum undirréttar. I Hæstarétti voru mörg ný skjöl lögð fram. f báðum tilvikum taldi Hæstiréttur að veiði- heimildir hefðu ekki verið útgerðunum til frjálsrar ráðstöfúnar. Því ætti að miða hluta- skiptin við meðalverð sem úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna gaf út, enda ekki verið sýnt fram á að unnt hefði verið að fá hærra verð fyrir aflann. Hér á eftir verður greint frá efnisatriðum annars málsins eins og þau koma fram í dómsskjölum, en bæði mál- in snerust um sama grundvallaratriðið. Albert Hansson var háseti á Hafsúlu HF-77 frá 11. september 1996 til 20. mars 1997. Utgerðarfélagið Lómur í Hafnarfirði gerði skipið út til þorskveiða og lagði aflann upp hjá fiskverkun Sæunnar Ax- els ehf. Fyrir hver fjögur tonn af þorski af slægðum þorski sem Lómur Iagði til fiskverk- unar Sæunnar fékk hann þrjú tonn af aflamarki miðað við slægðan þorsk, auk peningagreiðslu. Var því um svokölluð „tonn á móti tonni“ viðskipd að ræða. Lómur miðaði uppgjör sitt við Albert aðeins við peninga- greiðslurnar en tók ekk- ert tillit til aflamarksins. Taldi Albert að Lómur hefði greitt sér lægri aflahlut en honum bar samkvæmt lögum og kjarasamningum og vís- aði í því sambandi til dóms Hæstaréttar frá 15. febrúar 1996 og dóms Félagsdóms 5. mars 1997. Með þeim Hæstaréttardómi var dæmt um það, að kostnaður af kaupum á aflamarki teldist til útgerðarkostnaðar, sem ó- heimilt væri að láta skipverja taka þátt í. Al- bert taldi að miða bæri hlutaskiptin við mark- aðsverð móttekins aflamarks til viðbótar við þá peningagreiðslu sem útgerðin fékk. Verðmæti aflamarks 54 milljónir Við reltstur málsins Iagði Albert Hansson fram sundurliðaðar stefnukröfur þar sem fram kemur að verðmæti aflamarksins sem Lómur fékk sem greiðslu meðan Aibert var á Hafsúlunni hafi numið samtals rúmum 54 milljónum króna. Hásetahlutur af þeirri upp- hæð sé 1.429.088 krónur auk orlofs eða sam- tals 1.574.426 krónur og var þess krafist að Lómur greiddi þá upphæð. Málsóknin Al- berts byggði á því að við uppgjör aflahlutar hafi Lómur lagt rangt aflaverðmæti til grund- vallar við ákvörðun skiptaverðmætis og þannig dregið stóran hluta aflaverðmætis undan hlutaskiptum. í málflutningi lögmanns Lóms sagði með- al annars að í tonni á móti tonni viðskiptum Skoðun og viðgerðir gúmmíbáta Einnig skoðun og viðgerð bjargbúninga Gúmmíbátaþjónustan Eyjaslóð 9, Örfirisey sími 551; 4010 Fax: 562 4010 40 Sjómannablaðið Víkingur J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.