Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Qupperneq 98

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Qupperneq 98
Skipavfk Alltaf sól í Stykkishólmi Skipasmíðastöðin Skipavík hf. hóf starfsemi sína í desem- ber 1967. Á þessum árum hafa starfað frá 20 til 55 starfsmenn í einu. Aðalstarfsemi fyrirtækis- ins hefur verið nýbygging og viðhald skipa, smiði tækja og véla til skelveiða og -vinnslu, vélsmiðja sem sér um alla al- menna járnsmíði, gúmmibáta- þjónusta, skoðun á sleppibún- aði og rafvirkjadeild. Á síðast- liðnu ári hóf Skipavík hf. bygg- ingastarfsemi og bygginga- verktöku. Einnig rekur fyrirtæk- ið byggingavöruverslun og sölubúð fyrir ÁTVR. Aðstaða er til að taka allt að 27 m löng skip inn í hús, sem er mikill kostur í íslensku veð- urfari, „þó alltaf sé sól í Stykk- ishólmi." Á þessu ári hefur verið mikið að gera hjá fyrirtækinu. Skipa- vík hf. var aðalverktaki við nýbyggingu sundlaugar í Stykkishómi sem tekin var í notkun þann 16. júli 1999. Einnig er að Ijúka byggingu varmaskiptistöðvar, uppsetn- ingu og tengingu varmaskipta fyrir Hitaveitu Stykkishólms, varmaskiptistöðin nýtist einnig sem áhorfendastúka fyrir í- þróttavöllinn. I júní hóf Skipavík hf. byggingu á nýju iþróttahúsi fyrir Snæfellsbæ og á húsið að verða tilbúið í ágúst á næsta ári. Auk þessara stóru verkefna í byggingariðnaðinum er mikið um smærri verkefni. í dráttarbrautinni hefur einnig verið mikið að gera, slippurinn hefur verið þétt bókaður síðan um áramót, og er töluvert framundan næstu mánuði. Dráttarbrautin er orðin 34 ára og stenst ekki nútíma kröfur um upptökubúnað, hún þarfn- ast því endurnýjunar og ein- földunar á búnaði til að taka stærri skip upp. Það er brýnt að fara í þessa endurnýjun sem fyrst. [ dag starfa hjá Skipavík hf. 55 starfsmenn alls og er þetta því stór vinnuveitandi í Stykkis- hólmi. Mikilvægt er því að geta unnið á fullum afköstum allt árið með góðum vélakosti og búnaði. ■ Vandaður 03 þægilegur skipstjórastóll Verðlækkun! Vegna betri samninga við framleiðendur, getum við nú boðið þessa vönduðu stóla á laegra verði BX 500 Fjölbreytt og góð þjónusta við útgerðarmenn! Tökum aö okkur viögeröir á skipum. Dráttarbraut 450 þungatonn. Tökum skip í hús til viðgerða, allt aö 27 metra löng. ✓Plötusmíði ✓Skelvinnslutæki ✓Rennismíði ✓Trésmíði ✓Vélaviðgerðir ✓Raflagnir ✓Sandblástur ✓Málningarvinna ✓ígulkeraplógar ✓Taekniþjónusta ✓Gúmmíbátaþj. ✓Byggingavöruv. FRYSTIPÖNNVR '—► SKIPAVIK HF. Nesvegi 20 ■ 340 Stykkishólmur Pósthólf 105 • Sími 438 1400 • Fax 438 1402 98 SjÓMANNABLAÐIÐ VfKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.