Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Side 104

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Side 104
Netasalan a Netasalan hefur á undan- förnum árum sífellt bætt við sig vörum og þjónustu til að geta boðið heildarlausnir í neta- og línuútgerð. Markmiðið er að geta veitt viðskiptavinum fyrir- tækisins svo góða þjónustu við neta- og línuveiðar að þeir þurfi ekki að leita annað, hjá Neta- sölunni fái þeir allt, sem þeir þurfa á einu bretti og á góðu verði. Ýmsar nýjungar má nefna frá síðustu sjávarútvegssýningu. Tekið hefur verið upp samstarf við nokkur innlend iðnfyrirtæki. Logagoggar, úrgreiðslugoggar og hakakrækjur eru boðin frá Vélsmiðjunni Loga á Patreks- firði. Sala hafin á netadreggum frá Dregg á Akureyri og línu- drekar þróaðir í samvinnu við sama aðila. Þá hefur fyrirtækið nýverið tekið að sér söluum- boð fyrir karakrókana, sem hannaðir eru og framleiddir af Fjólmundi Fjólmundssyni í Fljótum og sala er hafin á belgjum frá Borgarplasti. Nýjasta breytingin er sam- eining á rekstri Harðarhólma við Netasöluna Hörður Þor- steinsson hefur þegar hafið störf hjá Netasölunni og heldur áfram sölu á því sem Harðar- hólmi hefur boðið frá Meydam í Noregi, svo sem netaniður- leggjara, netaspil og TMP dekkkrana. Verða þessar vörur kynntar á sýningunni. Jafn- framt verður sýnd byltingar- kennd en ódýr neðansjávar- myndavél frá D. Mason AS, sem getur hentað miklum fjölda fyrirtækja. Boðið er upp á aukið úrval af ýmsum línuvörum frá DFM Hörður og Daníel með neðansjávarmyndavélar. einu bretti Frá vinstri: Jóhann Dalberg Sverrisson, lagerstjóri, Björgólfur Björns- son, sölustjóri, Daníel Þórarinsson forstjóri og Hörður Þorteinsson sölumaður. Longlining AS í Álasundi og grannar sigurnaglalínur fram- leiddar hjá Teymavirkinu í Fær- eyjum. Netasalan býður einnig allar gerðir beitu og einungis í hæsta gæðaflokki. Auk hefð- bundinna tegunda svo sem beitusmokkfisks, síldar og makríls hóf Netasaian sölu á sandsíli til beitu á síðasta ári og gaf það mjög góða raun við veiðar á ýsu og steinbít. Illa gekk í fyrra að fá nægilegt magn af góðu síli, en á þessu ári hefur það gengið betur og fram til þessa hefur tekist að uppfylla pantanir. Veiðum á sandsíli fer þó senn að Ijúka og óvíst með framboð er líður á haustið. Netasalan býður mikið úrval neta af lager eða afgreidd beint frá framleiðanda. Einkum er lögð áhersla á net frá King Chou, enda hafa þau reynst mjög vel og eru á hagstæðu verði. Netateinar eru sem fyrr bæði frá Fosnavág Fiskevegn AS og Hampiðjunni. Fyrirtækið býður í auknum mæli upp á netafellingu, bæði hefðbundna fellingu á þorskanetum og grá- sleppunetum og fellingu í saumavél, sem einkum hentar vel fyrir grásleppunet og kola- net eða net með granna teina. Þeir sem þurfa veiðarfæri til neta- eða línuveiða þurfa því ekki að leita annað. Hjá Neta- sölunni fæst þetta allt á einu bretti. ■ 104 SJÓMANNABLAÐIÐ VfKINGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.