Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 5
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 1. mynd. Eftir að pldgan kom til Messínu d Sikiley barst hún sjóleiðis til annarra hafna við Miðjarðarhaf. og í ljós hefur komið að í öllum þeim sem látist höfðu snögglega á þennan hátt, voru lungun sýkt og mennimir höfðu spýtt blóði. Hið skelfilegasta við sóttina er hversu smitandi hún er. Þeir sem umgang- ast einhvem þann er sýkist og deyr - hvort sem þeir heimsækja hann á sdttarsængina, eiga við hann eitthvert samneyti ellegar bera hann til grafar - munu allir snarlega fara þangað á eftir honum. Engin leið þekkist til vamar. Til er annað form sjúkdómsins, sem birtist samhliða hinu fyrsta, þar sem kýli þrútna í báðum handarkrikum. Þetta dregur memi líka hratt til dauða. Þriðja form sjúkdómsins hrjáir - svo sem bæði hin fyrrgreindu - fólk af báðum kynjum. Þetta eru kýli í náram, er valda einnig bráðum bana.1 Af þessari skýrslu og fjölmörgum öðrum má ráða að menn gerðu hvarvetna ráð fyrir að sýkin bærist með smiti manna á milli. Plágan herjaði í Avignon allt sumarið 1348 og fram á vetur. Kirkjugarðar yfirfylltust og líkin lágu og rotnuðu á götum úti. Þar kom að páfi helgaði fljótið Rón til viðtöku líkum, sem síðan var fleygt í það. Hvarvetna var mengun og rotnun, og nálykt lá yfir öllu. Kanúkinn heldur áfram: Farsóttin er svo skelfileg að læknir fæst ekki til að vitja sjúks manns af ótta við að sýkjast af honum, og 2. mynd. Svartidauði flæddi eins og bylgja norður eftir Evrópu. það þótt sjúklingurinn bjóði að launum aleigu sína. Faðir heim- sækir hvorki son né móðir dóttur. Raunar er svo komið að enginn fæst til að vitja sjúks manns, hversu náið sem samband þeirra hefur verið, nema hann sé þess albúinn að deyja með honum, eða fylgja honum fljótlega í dauðann. ... Helmingur íbúartna í Avignon - eða liðlega það - hefur þegar látist. Fleiri en 7000 hús innan borgar- múranna eru læst og yfirgefin, og úthverfin eru nánast mannlaus. Páfinn hefur látið kaupa akur nærri Kirkju hirvnar helgu meyjar kraftaverkanna og vígt hann sem grafreit. Þar liggja nú 11.000 lík grafin. Við þetta bætist fjöldi grafa hjá spítala heilags Antoníusar, í kirkjugörðum ýmissa trúfélaga og í öðrum grafreitum í Avignon. Ekki má gleyma ástandinu í nágrenninu. Öll borgarhliðin í 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.